Neslistanum stillt upp Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. apríl 2014 16:01 Bæjarmálafélag Seltjarnarness sem býður fram Neslistann hefur stillt upp á listann fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Árni Einarsson, núverandi bæjarfulltrúi listans, skipar áfram fyrsta sætið. Listinn er skipaður átta konum og sex körlum. Yngsti frambjóðandinn er átján ára en sá elsti á sjötugsaldri. Neslistinn í vor er eftirfarandi:1. Árni Einarsson2. Hildigunnur Gunnarsdóttir3. Brynjúlfur Halldórsson4. Ingunn Hafdís Þorláksdóttir5. Ragnhildur Ingólfsdóttir6. Oddur Jónas Jónasson7. Rán Ólafsdóttir8. Guðbjörg Eva Pálsdóttir9. Axel Kristinsson10. Halldóra Jóhannesdóttir Sanko11. Björgvin Þór Hólmgeirsson12. Helga Charlotte Reynisdóttir13. Jens Andrésson14. Kristín ÓlafsdóttirBæjarmálafélag Seltjarnarness hefur boðið fram Neslistann við sveitarstjórnarkosningar frá stofnun félagsins árið 1990 og átt fulltrúa í bæjarstjórn í 24 ár. Tilgangur félagsins er að stilla saman strengi, styrk og möguleika félagshyggjufólks á Seltjarnarnesi til áhrifa. Bæjarmálafélag Seltjarnarness er opinn og aðgengilegur vettvangur fyrir þá sem vilja leggja málefnum Seltjarnarness lið með félagshyggju, jafnrétti, lýðræði, umhverfismál og opna stjórnsýslu að leiðarljósi. Félagið er t.d. ákjósanlegur vettvangur fyrir þá sem ekki vilja afmarka sig við hefðbundna stjórnmálaflokka sem starfa á landsvísu. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Bæjarmálafélag Seltjarnarness sem býður fram Neslistann hefur stillt upp á listann fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Árni Einarsson, núverandi bæjarfulltrúi listans, skipar áfram fyrsta sætið. Listinn er skipaður átta konum og sex körlum. Yngsti frambjóðandinn er átján ára en sá elsti á sjötugsaldri. Neslistinn í vor er eftirfarandi:1. Árni Einarsson2. Hildigunnur Gunnarsdóttir3. Brynjúlfur Halldórsson4. Ingunn Hafdís Þorláksdóttir5. Ragnhildur Ingólfsdóttir6. Oddur Jónas Jónasson7. Rán Ólafsdóttir8. Guðbjörg Eva Pálsdóttir9. Axel Kristinsson10. Halldóra Jóhannesdóttir Sanko11. Björgvin Þór Hólmgeirsson12. Helga Charlotte Reynisdóttir13. Jens Andrésson14. Kristín ÓlafsdóttirBæjarmálafélag Seltjarnarness hefur boðið fram Neslistann við sveitarstjórnarkosningar frá stofnun félagsins árið 1990 og átt fulltrúa í bæjarstjórn í 24 ár. Tilgangur félagsins er að stilla saman strengi, styrk og möguleika félagshyggjufólks á Seltjarnarnesi til áhrifa. Bæjarmálafélag Seltjarnarness er opinn og aðgengilegur vettvangur fyrir þá sem vilja leggja málefnum Seltjarnarness lið með félagshyggju, jafnrétti, lýðræði, umhverfismál og opna stjórnsýslu að leiðarljósi. Félagið er t.d. ákjósanlegur vettvangur fyrir þá sem ekki vilja afmarka sig við hefðbundna stjórnmálaflokka sem starfa á landsvísu.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira