Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? 8. maí 2014 12:04 Pollarnir ætla að rústa þessu á laugardag. Ein elsta tuggan í kringum Eurovision-keppnina er sú að aðrar Evrópuþjóðir en Íslendingar hafi ekki áhuga á keppninni. Að við séum þau einu sem taki hana alvarlega og aðrir láti sér fátt um hana finnast. Þeir Atli Fannar og Haukur Viðar, sem leysa þá Frosta og Mána í Harmageddon af þar til í næstu viku, ákváðu að slá á þráðinn til Evrópu og kanna hvort ekki sé einhver smá stemning fyrir keppninni. Barþjónninn á Lundúnakránni Lamb and Flag var ekki búinn að sjá fyrra undankvöldið, þar sem hið alíslenska Pollapönk komst áfram í sjálfa aðalkeppnina, en hafði tekið hana upp og ætlaði að horfa þegar hann ætti lausa stund. En hvað hafði starfsmaður þjónustuvers Ikea í Svíþjóð um Pollana að segja? Sá stúlkan hnökralausan flutning Íslendinganna á þriðjudagskvöldið? Tekur hún undir með aðdáun Evrópu á kynþokka gula polla? Var hún hrifin af danssporum þingmannsins Óttars Proppé? Hljóðbrotið má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovision Harmageddon Mest lesið Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Sannleikurinn: Eiður Smári leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Harmageddon Sagan af Jesú Kristi bara uppspuni eftir allt saman Harmageddon Sparperuruglið í Vigdísi Hauks Harmageddon Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon
Ein elsta tuggan í kringum Eurovision-keppnina er sú að aðrar Evrópuþjóðir en Íslendingar hafi ekki áhuga á keppninni. Að við séum þau einu sem taki hana alvarlega og aðrir láti sér fátt um hana finnast. Þeir Atli Fannar og Haukur Viðar, sem leysa þá Frosta og Mána í Harmageddon af þar til í næstu viku, ákváðu að slá á þráðinn til Evrópu og kanna hvort ekki sé einhver smá stemning fyrir keppninni. Barþjónninn á Lundúnakránni Lamb and Flag var ekki búinn að sjá fyrra undankvöldið, þar sem hið alíslenska Pollapönk komst áfram í sjálfa aðalkeppnina, en hafði tekið hana upp og ætlaði að horfa þegar hann ætti lausa stund. En hvað hafði starfsmaður þjónustuvers Ikea í Svíþjóð um Pollana að segja? Sá stúlkan hnökralausan flutning Íslendinganna á þriðjudagskvöldið? Tekur hún undir með aðdáun Evrópu á kynþokka gula polla? Var hún hrifin af danssporum þingmannsins Óttars Proppé? Hljóðbrotið má hlusta á í spilaranum hér fyrir ofan.
Eurovision Harmageddon Mest lesið Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon Dagskrá Nordic Playlist Radio Bar heldur áfram í dag Harmageddon Sannleikurinn: Eiður Smári leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavík Harmageddon Sagan af Jesú Kristi bara uppspuni eftir allt saman Harmageddon Sparperuruglið í Vigdísi Hauks Harmageddon Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon
Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon
Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon