Barðist við ellefu og blés vart úr nös Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. maí 2014 19:30 Vísir/Getty „Liðið er mjög sterkt, okkar bestu menn eru þó Pétur Jóhannes Óskarsson sem er 120 kíló að þyngd og æfir jújítsú, Pétur Eyþórsson, nífaldur glímukóngur í íslenskri glímu, og Vignir Grétar Stefánsson, sem er margfaldur Íslandsmeistari í júdó. Ég er mjög bjartsýnn,“ segir Sveinn Kjarval í samtali við Vísi. Sveinn er þjálfari tíu manna liðs tæknimanna sem ætla að leggja til atlögu við Gunnar Nelson á sviði Eldborgar í Hörpu í kvöld. Uppákoman er hluti af EVE fanfest sem fer fram í húsinu. Sveinn bendir á að einn liðsmannanna, Jón Ingi Þorvaldsson, hafi einu sinni áður sigrað Gunnar. Það hafi þó verið í karate.Bardaginn var sendur út í beinni á Vísi og lauk honum um klukkan 21 í kvöld.Uppfært: „Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ segir Gunnar Nelson, bardagakappi, sem atti kappi við ellefu aðra bardagakappa, í Eldborg í kvöld. Andstæðingar Gunnars voru allir úr tæknigeiranum og starfa ýmist hjá CCP, Nýherja, Advania eða Twitch TV. Bardaginn var hluti af Eve fanfest sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Gunnar sigraði alla andstæðinga sína en hann segir þjálfarann Svein Kjarval hafa verið sinn erfiðasta mótherja. Gunnar blés vart úr nös á meðan bardögunum stóð. Aðspurður hvað til stæði eftir bardagana ellefu sagðist Gunnar vera á leið í grillveislu með kærustu sinni, Auði Ómarsdóttur, sem á afmæli í dag. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Liðið er mjög sterkt, okkar bestu menn eru þó Pétur Jóhannes Óskarsson sem er 120 kíló að þyngd og æfir jújítsú, Pétur Eyþórsson, nífaldur glímukóngur í íslenskri glímu, og Vignir Grétar Stefánsson, sem er margfaldur Íslandsmeistari í júdó. Ég er mjög bjartsýnn,“ segir Sveinn Kjarval í samtali við Vísi. Sveinn er þjálfari tíu manna liðs tæknimanna sem ætla að leggja til atlögu við Gunnar Nelson á sviði Eldborgar í Hörpu í kvöld. Uppákoman er hluti af EVE fanfest sem fer fram í húsinu. Sveinn bendir á að einn liðsmannanna, Jón Ingi Þorvaldsson, hafi einu sinni áður sigrað Gunnar. Það hafi þó verið í karate.Bardaginn var sendur út í beinni á Vísi og lauk honum um klukkan 21 í kvöld.Uppfært: „Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ segir Gunnar Nelson, bardagakappi, sem atti kappi við ellefu aðra bardagakappa, í Eldborg í kvöld. Andstæðingar Gunnars voru allir úr tæknigeiranum og starfa ýmist hjá CCP, Nýherja, Advania eða Twitch TV. Bardaginn var hluti af Eve fanfest sem fram fer þessa dagana í Hörpu. Gunnar sigraði alla andstæðinga sína en hann segir þjálfarann Svein Kjarval hafa verið sinn erfiðasta mótherja. Gunnar blés vart úr nös á meðan bardögunum stóð. Aðspurður hvað til stæði eftir bardagana ellefu sagðist Gunnar vera á leið í grillveislu með kærustu sinni, Auði Ómarsdóttur, sem á afmæli í dag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Lay Low á Grand Rokk Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15
Ætla að lemja Gunnar Nelson Tíu menn úr tæknigeiranum ætla sér að lúskra á Gunnari Nelson á samkomu í Eldborgarsalnum í Hörpu í kvöld. Þeir óttast ekki okkar besta bardagamann. 2. maí 2014 10:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning