Hestasportin áfram á Stöð 2 Sport í sumar 2. maí 2014 10:30 Freyr Einarsson sjónvarpsstjóri 365 miðla og Hjörtur Bergstað formaður Fáks gengu frá samkomulagi um samstarf á sjónvarpsútsendingum frá hestasportviðburðum í Víðidal. Stöð 2 Sport hefur frá áramótum boðið upp á vikulega hestasportþætti og beinar útsendingar frá hestaíþróttamótum. Meistaradeildin í hestaíþróttum var í beinni útsendingu, sýndir voru þættir frá KS deildinni auk þess sem töluverð dagskrárgerð hefur verið í boði tengd hestum og hestaíþróttum. Viðbrögðin hafa verið mjög góð og áhugafólk um hestaíþróttir hefur verið ánægt með að geta fylgst með sportinu í sjónvarpinu heima í stofu. Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík og 365 miðlar hafa nú gert með sér samkomulag um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport frá hestaíþróttamótum sem eiga sér stað á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Fyrsta beina útsendingin verður strax í næstu viku frá Reykjavíkurmóti Fáks sem hefst miðvikudaginn 7. maí og lýkur sunnudaginn 11.maí. Reykjavíkurmótið er fjömennasta hestaíþróttamót landsins þar sem um 500 keppendur eru skráðir til leiks í barna- og fullorðinshópum. Stöð 2 Sport mun sýna í beinni útsendingu daglega frá keppni í Meistaraflokki á Reykjavíkurmótinu. Stöð 2 Sport mun auk þess vera með beinar útsendingar í sumar frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer í Víðidal í Reykjavík 23. júlí – 27. júlí. Íslandsmótið nú verður óvenjulegt að því leiti að í stað þess að vera tvö mót eins og síðustu áratugi verður Íslandsmótið nú eitt stórt og veglegt mót. Búast má við miklum fjölda keppanda í ár enda Íslandsmótið einn af hápunktum ársins í hestaíþróttum. Auk þess hafa Fákur og 365 miðlar ákveðið að hefja samstarf um kappreiðar sem sýndar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Áætlað er að skipuleggja tvö kappreiðamót í sumar þar sem bæði verður keppt í stökki og skeiði. Fyrsta mótið fer fram í Víðidal í júlí og síðara mótið í ágúst. Nákvæmar dagsetningar og fyrirkomulag verður tilkynnt síðar. Stöð 2 Sport mun áfram verða með reglulega þætti um hestaíþróttir sem Telma Tómasson hefur umsjón með auk útsendinga frá hestaíþróttamótum. Hestar Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Stöð 2 Sport hefur frá áramótum boðið upp á vikulega hestasportþætti og beinar útsendingar frá hestaíþróttamótum. Meistaradeildin í hestaíþróttum var í beinni útsendingu, sýndir voru þættir frá KS deildinni auk þess sem töluverð dagskrárgerð hefur verið í boði tengd hestum og hestaíþróttum. Viðbrögðin hafa verið mjög góð og áhugafólk um hestaíþróttir hefur verið ánægt með að geta fylgst með sportinu í sjónvarpinu heima í stofu. Hestamannafélagið Fákur í Reykjavík og 365 miðlar hafa nú gert með sér samkomulag um beinar útsendingar á Stöð 2 Sport frá hestaíþróttamótum sem eiga sér stað á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Fyrsta beina útsendingin verður strax í næstu viku frá Reykjavíkurmóti Fáks sem hefst miðvikudaginn 7. maí og lýkur sunnudaginn 11.maí. Reykjavíkurmótið er fjömennasta hestaíþróttamót landsins þar sem um 500 keppendur eru skráðir til leiks í barna- og fullorðinshópum. Stöð 2 Sport mun sýna í beinni útsendingu daglega frá keppni í Meistaraflokki á Reykjavíkurmótinu. Stöð 2 Sport mun auk þess vera með beinar útsendingar í sumar frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer í Víðidal í Reykjavík 23. júlí – 27. júlí. Íslandsmótið nú verður óvenjulegt að því leiti að í stað þess að vera tvö mót eins og síðustu áratugi verður Íslandsmótið nú eitt stórt og veglegt mót. Búast má við miklum fjölda keppanda í ár enda Íslandsmótið einn af hápunktum ársins í hestaíþróttum. Auk þess hafa Fákur og 365 miðlar ákveðið að hefja samstarf um kappreiðar sem sýndar verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Áætlað er að skipuleggja tvö kappreiðamót í sumar þar sem bæði verður keppt í stökki og skeiði. Fyrsta mótið fer fram í Víðidal í júlí og síðara mótið í ágúst. Nákvæmar dagsetningar og fyrirkomulag verður tilkynnt síðar. Stöð 2 Sport mun áfram verða með reglulega þætti um hestaíþróttir sem Telma Tómasson hefur umsjón með auk útsendinga frá hestaíþróttamótum.
Hestar Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Vonlaust í víkinni Gagnrýni Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira