Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum 14. maí 2014 11:25 Golfið er uppáhalds tómstundin, enda þrír frábærir golfvellir í Garðabæ. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Einnarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæí sveitarstjórnarkosningunum í haust. Gunnar er með doktorspróf í stjórnun Menntastofnana frá Reading University. Hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin 9 ár, þar áður forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs bæjarins í 10 ár. Fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og þjálfaði meistaraflokk Stjörnunnar í 10 ár. Stundakennari í meistaranámi í Opinberri Stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Giftur Sigríði Dísu Gunnarsdóttur náms- og starfsráðgjafa og lögfræðinema og eiga þau þrjú börn og sex barnabörn. Áherslur Gunnars eru aðallega að skapa góð uppvaxtarskilyrði barna og ungmenna t.d. í íþrótta- og tómstundastarfi og skólamálum. Jafnframt traust og ábyrg fjármálastjórn. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staður á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Ég átti hund sem dó og ég sakna hans rosalega. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar börn og barnabörn fæðast. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem við hjónin eldum saman. Hvernig bíl ekur þú? Land Cruiser, 8 ára gamall. Besta minningin? Þegar ég varð ástfanginn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa lagt einstakling í einelti þegar ég var unglingur. Draumaferðalagið? Ferð til Napa. Hefur þú migið í saltan sjó? Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Farið á dáleiðslunámskeið. Bíbí er vön því að afi sé bæjarstjóri og vill engar breytingar þar á. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Gunnar Einnarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæí sveitarstjórnarkosningunum í haust. Gunnar er með doktorspróf í stjórnun Menntastofnana frá Reading University. Hefur verið bæjarstjóri Garðabæjar síðastliðin 9 ár, þar áður forstöðumaður fræðslu- og menningarsviðs bæjarins í 10 ár. Fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik og þjálfaði meistaraflokk Stjörnunnar í 10 ár. Stundakennari í meistaranámi í Opinberri Stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Giftur Sigríði Dísu Gunnarsdóttur náms- og starfsráðgjafa og lögfræðinema og eiga þau þrjú börn og sex barnabörn. Áherslur Gunnars eru aðallega að skapa góð uppvaxtarskilyrði barna og ungmenna t.d. í íþrótta- og tómstundastarfi og skólamálum. Jafnframt traust og ábyrg fjármálastjórn. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staður á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Ég átti hund sem dó og ég sakna hans rosalega. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar börn og barnabörn fæðast. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem við hjónin eldum saman. Hvernig bíl ekur þú? Land Cruiser, 8 ára gamall. Besta minningin? Þegar ég varð ástfanginn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Að hafa lagt einstakling í einelti þegar ég var unglingur. Draumaferðalagið? Ferð til Napa. Hefur þú migið í saltan sjó? Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Farið á dáleiðslunámskeið. Bíbí er vön því að afi sé bæjarstjóri og vill engar breytingar þar á. Hefur þú viðurkennt mistök? Já oft. Hverju ertu stoltastur af? Fjölskyldunni. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Garðabær Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Hitti næstum því Russell Crowe Ingvar Arnarson er einn af oddvitum lista FÓLKSINS- í bænum í Garðabæ. 23. maí 2014 11:46