Hvetja unga fólkið til að kjósa með nýjum myndböndum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 13. maí 2014 10:07 Í öðrum norrænum ríkjum hefur sama þróun átt sér stað að sífellt færri nýta sér kosningaréttinn. Þar hefur komið í ljós að yngri kjósendur og innflytjendur nýta sér kosningaréttinn síður en þeir sem eldri eru eða þeir sem eru innfæddir. Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum. Þátttaka í kosningunum árið 2010 var sú lægsta í 40 ár eða 73,5 prósent. Á tímabilunum 1970 til 2010 var þátttakan mest árið 1974 eða 87,8 prósent. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS). SÍS hefur látið gera myndband til þess að vekja athygli á komandi kosningum. Myndböndin eiga að höfða sérstaklega til ungs fólks. Þar sem fólk er hvatt til þess að taka þátt í kosningum og hafa þar áhrif á hverjir stýra sveitarfélögunum á næsta kjörtímabili. Í öðrum norrænum ríkjum hefur sama þróun átt sér stað að sífellt færri nýta sér kosningaréttinn. Þar hefur komið í ljós að yngri kjósendur og innflytjendur nýta sér kosningaréttinn síður en þeir sem eldri eru eða þeir sem eru innfæddir. Slík skilgreining hefur ekki farið fram hér á landi á þátttöku í kosningum. Því er ekki hægt að fullyrða með neinni vissu að yngri kjósendur séu ekki að nýta sér kosningaréttinn. En samt má ætla að sama þróun sé hér á landi og annars staðar á Norðurlöndunum. Hér að neðan má sjá myndböndin. En þau eru með íslenskum, enskum og pólskum texta. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum hefur farið minnkandi á undanförnum áratugum. Þátttaka í kosningunum árið 2010 var sú lægsta í 40 ár eða 73,5 prósent. Á tímabilunum 1970 til 2010 var þátttakan mest árið 1974 eða 87,8 prósent. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS). SÍS hefur látið gera myndband til þess að vekja athygli á komandi kosningum. Myndböndin eiga að höfða sérstaklega til ungs fólks. Þar sem fólk er hvatt til þess að taka þátt í kosningum og hafa þar áhrif á hverjir stýra sveitarfélögunum á næsta kjörtímabili. Í öðrum norrænum ríkjum hefur sama þróun átt sér stað að sífellt færri nýta sér kosningaréttinn. Þar hefur komið í ljós að yngri kjósendur og innflytjendur nýta sér kosningaréttinn síður en þeir sem eldri eru eða þeir sem eru innfæddir. Slík skilgreining hefur ekki farið fram hér á landi á þátttöku í kosningum. Því er ekki hægt að fullyrða með neinni vissu að yngri kjósendur séu ekki að nýta sér kosningaréttinn. En samt má ætla að sama þróun sé hér á landi og annars staðar á Norðurlöndunum. Hér að neðan má sjá myndböndin. En þau eru með íslenskum, enskum og pólskum texta.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira