Oddvitaáskorunin - Tryggja áframhaldandi góðan rekstur Grindavíkurbæjar 26. maí 2014 16:00 Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég hef alltaf verið kölluð Bryndís en örfáir nánir vinir mínir kalla mig stundum Bibbu. Ég er 33 ára og er lögfræðingur frá HR og starfa í fyrirtækjaskrá RSK. Áður en ég fór í HR lauk ég stúdentsprófi frá FS og þar var mitt helsta afrek að ná hreinni 10 í stærðfræði 303. Helstu áhugamál mín eru íþróttir og þá helst körfubolti og síðan tónlist, spil og matargerð. Fullkomið kvöld væri því að borða góðan mat áður en farið er á körfuboltaleik og enda kvöldið í góðum félagsskap yfir spili með góða tónlist í gangi. Ég er stolt af því að vera Grindvíkingur og eins og flestir Grindvíkingar þá tel ég bæjarfélagið vera nafla alheimsins.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Bláa lónið. Hundar eða kettir?Kettir. Hver er stærsta stundin í lífinu?Útskrifast með BA og Meistaragráðu í lögfræði og vera kosin forseti bæjarstjórnar í Grindavík 29 ára gömul. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Grillað folaldakjöt með góðri sósu og sætum kartöflum. Hvernig bíl ekur þú?Yaris. Besta minningin?Fjölskyldustundirnar í Helgadal. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, fyrir of hraðan akstur og að stoppa ekki á stöðvunarskyldu en orðið mörg ár síðan. Hverju sérðu mest eftir?Hafa ekki farið í skiptinám til Suður-Afríku þegar ég fékk tækifæri til en fór ekki því lítill tími var til undirbúnings. Draumaferðalagið?Ferðast um Afríku. Hefur þú migið í saltan sjó?Nei en ég er fær í flestan sjó. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Smakkað djúpsteiktan heila. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltust af?Hafa átt þátt í því að snúa við erfiðri fjárhagsstöðu Grindavíkur í að vera eitt af best fjárhagslega stöddu sveitarfélögum landsins. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.Keppt í Mýrabolta.Bikarúrslitaleikur í körfu 2014 er Grindavík varð bikarmeistari. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bryndís Gunnlaugsdóttir leiðir lista Framsóknarflokksins í Grindavík í sveitarstjórnarkosningunum í vor. „Ég hef alltaf verið kölluð Bryndís en örfáir nánir vinir mínir kalla mig stundum Bibbu. Ég er 33 ára og er lögfræðingur frá HR og starfa í fyrirtækjaskrá RSK. Áður en ég fór í HR lauk ég stúdentsprófi frá FS og þar var mitt helsta afrek að ná hreinni 10 í stærðfræði 303. Helstu áhugamál mín eru íþróttir og þá helst körfubolti og síðan tónlist, spil og matargerð. Fullkomið kvöld væri því að borða góðan mat áður en farið er á körfuboltaleik og enda kvöldið í góðum félagsskap yfir spili með góða tónlist í gangi. Ég er stolt af því að vera Grindvíkingur og eins og flestir Grindvíkingar þá tel ég bæjarfélagið vera nafla alheimsins.“ YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Bláa lónið. Hundar eða kettir?Kettir. Hver er stærsta stundin í lífinu?Útskrifast með BA og Meistaragráðu í lögfræði og vera kosin forseti bæjarstjórnar í Grindavík 29 ára gömul. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Grillað folaldakjöt með góðri sósu og sætum kartöflum. Hvernig bíl ekur þú?Yaris. Besta minningin?Fjölskyldustundirnar í Helgadal. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, fyrir of hraðan akstur og að stoppa ekki á stöðvunarskyldu en orðið mörg ár síðan. Hverju sérðu mest eftir?Hafa ekki farið í skiptinám til Suður-Afríku þegar ég fékk tækifæri til en fór ekki því lítill tími var til undirbúnings. Draumaferðalagið?Ferðast um Afríku. Hefur þú migið í saltan sjó?Nei en ég er fær í flestan sjó. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Smakkað djúpsteiktan heila. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltust af?Hafa átt þátt í því að snúa við erfiðri fjárhagsstöðu Grindavíkur í að vera eitt af best fjárhagslega stöddu sveitarfélögum landsins. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.Keppt í Mýrabolta.Bikarúrslitaleikur í körfu 2014 er Grindavík varð bikarmeistari.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Reykjanes Oddvitaáskorunin Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Sjá meira