Viltu minnka ístruna? Anna Birgis á Heilsutorgi skrifar 23. maí 2014 19:00 Margir reyna megrun til að losna við ístru eða kviðfitu, en það er ekki lausnin. Besta leiðin til að losna við kviðfituna er að borða rétt og hreyfa sig daglega. Sem sagt, mataræðið er 50% og hreyfingin er 50%. Það eru ákveðnar fæðutegundir sem að hjálpa til við að draga úr þrjóskri kviðfitu.MöndlurÍ möndlum er holla fitan, polyunsaturated og monounsaturated fiturnar, báðar þessar fitur koma í veg fyrir að þú borðir yfir þig.VatnsmelónaHún er fullkomin til að hjálpa þér að losna við ístruna- kviðfituna. Vatnsmelónan er 91% vökvi og hún fær þig til að vera saddur/södd lengur.BaunirAð borða mismunandi tegundir af baunum reglulega dregur úr kviðfitunni. Einnig bæta baunir meltinguna. Þær koma líka í veg fyrir að þú borðið yfir þig.Sellerí Viltu flatan maga? Fylltu diskinn af sellerí. Sellerí er afar lágt í kaloríum, fullt af trefjum og inniheldur kalk og C-vítamín.GúrkurGúrkur eru afar ferskar og góðar. 100gr af gúrku er 96% vatn og aðeins 45 kaloríur. Þær eru fullar af steinefnum og vítamínum. Fáðu þér gúrku á hverjum degi, þær hreinsa líkamann.Tómatar Einn stór tómatur er um 33 kaloríur. Tómatar innihalda efni sem að er þekkt sem 9-oxo-ODA en þetta efni dregur úr lipids sem að er fituefni í blóðinu. Og þannig hjálpa tómatar þér að draga úr kviðfitunni. Fengið af vef Heilsutorgs. Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Margir reyna megrun til að losna við ístru eða kviðfitu, en það er ekki lausnin. Besta leiðin til að losna við kviðfituna er að borða rétt og hreyfa sig daglega. Sem sagt, mataræðið er 50% og hreyfingin er 50%. Það eru ákveðnar fæðutegundir sem að hjálpa til við að draga úr þrjóskri kviðfitu.MöndlurÍ möndlum er holla fitan, polyunsaturated og monounsaturated fiturnar, báðar þessar fitur koma í veg fyrir að þú borðir yfir þig.VatnsmelónaHún er fullkomin til að hjálpa þér að losna við ístruna- kviðfituna. Vatnsmelónan er 91% vökvi og hún fær þig til að vera saddur/södd lengur.BaunirAð borða mismunandi tegundir af baunum reglulega dregur úr kviðfitunni. Einnig bæta baunir meltinguna. Þær koma líka í veg fyrir að þú borðið yfir þig.Sellerí Viltu flatan maga? Fylltu diskinn af sellerí. Sellerí er afar lágt í kaloríum, fullt af trefjum og inniheldur kalk og C-vítamín.GúrkurGúrkur eru afar ferskar og góðar. 100gr af gúrku er 96% vatn og aðeins 45 kaloríur. Þær eru fullar af steinefnum og vítamínum. Fáðu þér gúrku á hverjum degi, þær hreinsa líkamann.Tómatar Einn stór tómatur er um 33 kaloríur. Tómatar innihalda efni sem að er þekkt sem 9-oxo-ODA en þetta efni dregur úr lipids sem að er fituefni í blóðinu. Og þannig hjálpa tómatar þér að draga úr kviðfitunni. Fengið af vef Heilsutorgs.
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira