Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2014 09:00 Þröstur Þór Ólafsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Ég htiti Þröstur Þór Ólafsson, 48.ára giftur Eydísi Líndal Finnbogadóttur og eigum við 3 syni. Ég er vélfræðingur og vélvirkjameistari ásamt kennararéttindum í framhaldsskóla frá Kennaraháskólanum. Ég kenni vélvirkjun í Fjölbrautaskóla vesturlands á Akranesi og hef gert það frá því ég kom á Akranes. Ég syng í Kór Akraneskirkju, hef áhuga á ferðalögum innanlends og sérstaklega um hálendið, ég er með svart belti í karate en hef látið pólítíkina hafa þann tíma sem var ætlaður í æfingar. Ég hef átt mjög stuttan feril í fótbolta sem hægri bakvörður og taldi að það bæri að stoppa manninn ef ég næði ekki boltanum. Þetta olli smá misskilningi á vellinum og ákvað ég því að snúa mér að sporti sem hentaði því betur, Var í handbolta í nokkur ár með Skallagrím og keppti m.a. gegn Akranesi. Langar ekki að muna hvernig þeir leikar fóru. Mér fannst handbolti vera full ofbeldisfull íþrótt og fór því í karate hjá Þórshamri í Reykjavík 1994 og hef stundað það fram að því að ég fór í bæjarstjórn 2010. Síðan hefur Akrafjallið ásamt hjólastígum bæjarins verið mín líkamsrækt. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Grímsvötn. Hundar eða kettir? Gullfiskar. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar ég gifti mig og fæðing sona minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Soðin ýsa með nýjum kartöflum, rúgbrauði og hömsum. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Besta minningin? Þegar ég man hvar ég setti lyklana. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Fyrir of hægan akstur og svo rétt á eftir fyrir of hraðan akstur. Hverju sérðu mest eftir? Öllu því sem ég hef ekki gert. Draumaferðalagið? Hvert sem er, einn með konunni minni. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og fékk ekkert sérstakt út úr því. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Synda í Dauðahafinu. Hefur þú viðurkennt mistök? Oft. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa gert það mikið að ég þarf að viðurkenna mistök. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Oddvitaáskorunin Akranes Vinstri græn Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38 Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32 Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37 Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Fleiri fréttir „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi. 26. maí 2014 11:38
Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður. 16. maí 2014 11:32
Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi 20. maí 2014 12:37
Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi. 26. maí 2014 15:00