Heimdallur gagnrýnir tillögur Samfylkingar í húsnæðismálum Randver Kári Randversson skrifar 23. maí 2014 11:53 Ingvar Smári Birgisson, formaður Heimdallar. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Félagið telur að borgaryfirvöld eigi ekki að vera í leigustarfsemi, heldur megi leysa húsnæðisvanda ungs fólks með markaðsmiðuðum lausnum. Fjölga þurfi íbúðum og lækka leiguverð. Þá telur félagið að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur myndi örva íslenskan leigumarkað og útrýma svartri leigu. Þetta kemur fram í ályktun frá Heimdalli um húsnæðismál ungs fólks í Reykjavík, en hún hjóðar svo í heild sinni:Ungt fólk á milli steins og sleggjuHeimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, harmar stöðu húsnæðismála ungs fólks. Yfir 1000 nemar eru á biðlista eftir stúdentaíbúðum og þúsundir fleiri í leit að húsnæði við hæfi.Staðan er sú í dag að það er mun dýrara fyrir ungt fólk að flytja að heiman en á árum áður. Velmeinandi, en íþyngjandi reglugerðir, lóðaskortur og háir skattar stuðla að háu húsnæðisverði svo erfitt er fyrir einkaaðila að koma til móts við þarfir ungs fólks sem vill ódýrt húsnæði. Ekki er langt síðan lóðaverð var 4% af byggingakostnaði en í dag er sami kostnaðarliður 17%. Einnig eru borguð jafnhá lóða- og gatnagerðargjöld vegna 35 fermetra íbúðar og 135 fermetra íbúðar, en vegna þess er hagstæðara að byggja stórar íbúðir fremur en smáar. Félagið bendir líka á að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur væri mikil örvun fyrir íslenskan leigumarkað og mundi útrýma svartri leigu.Að lokum vill félagið gagnrýna tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Borgaryfirvöld eiga svo sannarlega ekki að vera í leigustarfsemi, sérstaklega þegar hægt er að leysa húsnæðisvandann með markaðsmiðuðum lausnum án þess að blása út velferðarþjónustu hins opinbera, sem er alltof stór fyrir.Fjölga þarf íbúðum og lækka leiguverð - en ekki á kostnað skattgreiðenda. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Sjá meira
Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, gagnrýnir tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Félagið telur að borgaryfirvöld eigi ekki að vera í leigustarfsemi, heldur megi leysa húsnæðisvanda ungs fólks með markaðsmiðuðum lausnum. Fjölga þurfi íbúðum og lækka leiguverð. Þá telur félagið að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur myndi örva íslenskan leigumarkað og útrýma svartri leigu. Þetta kemur fram í ályktun frá Heimdalli um húsnæðismál ungs fólks í Reykjavík, en hún hjóðar svo í heild sinni:Ungt fólk á milli steins og sleggjuHeimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, harmar stöðu húsnæðismála ungs fólks. Yfir 1000 nemar eru á biðlista eftir stúdentaíbúðum og þúsundir fleiri í leit að húsnæði við hæfi.Staðan er sú í dag að það er mun dýrara fyrir ungt fólk að flytja að heiman en á árum áður. Velmeinandi, en íþyngjandi reglugerðir, lóðaskortur og háir skattar stuðla að háu húsnæðisverði svo erfitt er fyrir einkaaðila að koma til móts við þarfir ungs fólks sem vill ódýrt húsnæði. Ekki er langt síðan lóðaverð var 4% af byggingakostnaði en í dag er sami kostnaðarliður 17%. Einnig eru borguð jafnhá lóða- og gatnagerðargjöld vegna 35 fermetra íbúðar og 135 fermetra íbúðar, en vegna þess er hagstæðara að byggja stórar íbúðir fremur en smáar. Félagið bendir líka á að afnám fjármagnstekjuskatts á leigutekjur væri mikil örvun fyrir íslenskan leigumarkað og mundi útrýma svartri leigu.Að lokum vill félagið gagnrýna tillögur Samfylkingarinnar sem fela í sér að borgaryfirvöld fari í samkeppni á leigumarkaði. Borgaryfirvöld eiga svo sannarlega ekki að vera í leigustarfsemi, sérstaklega þegar hægt er að leysa húsnæðisvandann með markaðsmiðuðum lausnum án þess að blása út velferðarþjónustu hins opinbera, sem er alltof stór fyrir.Fjölga þarf íbúðum og lækka leiguverð - en ekki á kostnað skattgreiðenda.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Sjá meira