Ægir Hrafn tekur slaginn með Víkingum í 1. deild Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. maí 2014 14:19 Ægir Hrafn skrifar undir í Víkinni í dag. Mynd/Víkingur Víkingur, sem leikur í 1. deild karla í handbolta, hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk en varnarmaðurinn sterki, Ægir Hrafn Jónsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkings. Ægir lék með Val í Olís-deildinni í vetur en hann var í Íslandsmeistaraliði Fram fyrir ári. Þetta margreynda varnartröll á að baki farsælan feril hér heima og er einn af albestu varnarmönnum landsins. „Ég varð strax spenntur fyrir að fara í Víkina eftir að ég heyrði fyrst í Gústa þjálfara. Sú umgjörð og metnaður í starfinu í félaginu finnst mér spennandi og langar að taka þátt í að byggja þetta gamla stórveldi upp" sagði Ægir Hrafn við undirritunina. Ægir hefur áður elt ÁgústJóhannsson, þjálfara Víkings, í 1. deildina en hann hjálpaði Gróttu að komast upp árið 2011. „Ég þekki Ægi vel frá því að ég þjálfaði hann á sínum tíma hjá Gróttu. Ægir er mikil og góð fyrirmynd og um leið mikill leiðtogi sem býr yfir gríðarlegri reynslu sem mun nýtast okkar liði vel á komandi árum" sagði Ágúst Jóhannsson. Ljóst er að Víkingar ætla sér stóra hluti í 1. deildinni næsta vetur en Ægir er þriðji leikmaðurinn sem liðið fær á þremur dögum. Það er einnig búið að fá heim línumanninn Hjálmar Þór Arnarson og skyttuna Jóhann Reyni Gunnlaugsson sem lék með HK í Olís-deildinni á síðasta tímabili. Olís-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Sjá meira
Víkingur, sem leikur í 1. deild karla í handbolta, hefur fengið gríðarlegan liðsstyrk en varnarmaðurinn sterki, Ægir Hrafn Jónsson, skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkings. Ægir lék með Val í Olís-deildinni í vetur en hann var í Íslandsmeistaraliði Fram fyrir ári. Þetta margreynda varnartröll á að baki farsælan feril hér heima og er einn af albestu varnarmönnum landsins. „Ég varð strax spenntur fyrir að fara í Víkina eftir að ég heyrði fyrst í Gústa þjálfara. Sú umgjörð og metnaður í starfinu í félaginu finnst mér spennandi og langar að taka þátt í að byggja þetta gamla stórveldi upp" sagði Ægir Hrafn við undirritunina. Ægir hefur áður elt ÁgústJóhannsson, þjálfara Víkings, í 1. deildina en hann hjálpaði Gróttu að komast upp árið 2011. „Ég þekki Ægi vel frá því að ég þjálfaði hann á sínum tíma hjá Gróttu. Ægir er mikil og góð fyrirmynd og um leið mikill leiðtogi sem býr yfir gríðarlegri reynslu sem mun nýtast okkar liði vel á komandi árum" sagði Ágúst Jóhannsson. Ljóst er að Víkingar ætla sér stóra hluti í 1. deildinni næsta vetur en Ægir er þriðji leikmaðurinn sem liðið fær á þremur dögum. Það er einnig búið að fá heim línumanninn Hjálmar Þór Arnarson og skyttuna Jóhann Reyni Gunnlaugsson sem lék með HK í Olís-deildinni á síðasta tímabili.
Olís-deild karla Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Sjá meira