Oddvitaáskorunin - Heilsa fólks fái að njóta vafans 30. maí 2014 15:47 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Árni Þór Þorgeirsson leiðir lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Árni býr í 16 fm. ósamþykktri íbúð við Furugrund með kærustunni sinni, Sigríði Fossberg Thorlacius. Hann hefur mikið verið viðriðinn félagsstörf síðustu árin og leiddi starf Zeitgeist-hreyfingarinnar á Íslandi og IMER, Iceland Modern Education Reform. Þegar árni er spurður um önnur áhugamál sín segist Árni spila Dungeons and Dragons og önnur spunaspil með Spunahópnum Fjandanum, en hópurinn hefur meðlimi á Íslandi, Finnlandi, Þýskalandi og í Líbanon. — Hann segir að uppáhalds tölvuleikirnir sínir séu Transport Tycoon, Stanley Parable og Kerbal Space Program, en hann lærði einmitt um mikilvægi góðs bæjarskipulags og reglusemi í fjármálum sveitarfélaga þegar hann spilaði Sim City 2000.YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Ég keyrði einu sinni frá Ólafsvík og alla leiðina að Landeyjahöfn. Og það var mjög fallegt alla leiðina. Hundar eða kettir?Bara bæði betra. Hver er stærsta stundin í lífinu?Bara… Þegar ég fæddist. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Eginlega bara allt sem systir mín hún Guðbjörg býr til. Hvernig bíl ekur þú?Stórum og gulum með einkabílstjóra. Besta minningin?Ég get ekki alveg sagt þér frá þeirri bestu, en sú næstbesta var þegar ég hitti Hjálmar Hjálmarsson í fyrsta skipti. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég var einu sinni tekinn fyrir ölvun á almannafæri, en ég bara ætlaði bara ekkert að vera á almannafæri. Hverju sérðu mest eftir?Ég tók einu sinni þátt í að stofna stjórnmálaflokk, en svo fór allt í rugl. Og hér er ég núna. Draumaferðalagið?Að fara til Mars með SpaceX. Hefur þú migið í saltan sjó?Já, en það mistókst hálfpartinn. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Ég náði að gera vin minn óvænt að þáttastjórnanda á Útvarpi Sögu um daginn og hann hefur ekki fyrirgefið mér ennþá. Hefur þú viðurkennt mistök?Já. Hverju ertu stoltastur af?Ég er rosalega ánægður með það fólk sem er í kring um mig, og sérstaklega þeim sem hafa hjálpað mér í lífinu.Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. 29. maí 2014 11:52
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent