Stefnir í fjögurra flokka meirihluta: Dagur hefur sett sig í samband við Pírata Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 15:50 Það stefnir allt í fjögurra flokka meirihluta í Reykjavík. „Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira
„Við höfum verið að ræða saman. Þetta mun bara taka tíma enda var þetta kannski niðurstaða sem fáir bjuggust við. Við verðum að bregðast við því af yfirvegun og reyna að mynda starfhæfann meirihluta sem sátt getur náðst um,“ segir Halldór Auðar Svansson oddviti Pírata í borginni. Hann segist hafa heyrt í Degi B. Eggertssyni oddvita Samfylkingar í dag en það hafi engar formlegar viðræður átt sér stað. Hann sé einnig búinn að heyra í Sóleyju Tómasdóttur hjá Vinstri grænum. Dagur og S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar hafa áður lýst því yfir að þeir séu að ræða saman um meirihluta samstarf. Þannig er útlit fyrir að meirihluti verði myndaður í borginni af fjórum flokkum; Samfylkingu, Bjartri framtíð, Vinstri grænum og Pírötum. Halldór segist bjartsýnn á að geta myndað meirihluta með þessu fólki. „Við ætlum hreinlega að reyna að tala okkur saman, það liggur ekkert á. Þetta hafa verið þreifingar í dag og við erum að ná ágætlega saman. Það hefur verið góður andi í þessari kosningabaráttu,“ segir Halldór. Hann segir engan formlegan fund hafa verið ákveðinn en hann muni hitta oddvitana í sjónvarpssal á Stöð 2 í kvöld.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Innlent Fleiri fréttir Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Vesturbæjarlaug opnuð enn eina ferðina eftir viðgerðir Verklagi ábótavant og krefur ríkislögreglustjóra skýringa Mæla með því að farþegar reiði sig ekki á tímaáætlanir Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Karlmaður lést í Bláa lóninu Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Kærðu umdeildar framkvæmdir allt of seint Skellt í lás í sundlaugum borgarinnar vegna veðurs Reglur brotnar og þjónusta sem bjóða ætti út Sjá meira