Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. júní 2014 02:06 „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ „Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Sjá meira
„Tilfinningarússíbaninn er búinn að fara í svo marga hringi að ég veit eiginlega ekki hvað ég held lengur,“ segir Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en hún er ekki lengur inni í borgarstjórn, samkvæmt nýjustu tölum. Hildur skipar 5. sæti á lista sjálfstæðismanna en kannanir síðustu daga hafa spáð því að flokkurinn fái aðeins þrjá menn. „Niðurstaðan rímar við skoðanakannanir í síðustu viku, en þetta er vissulega spennandi,“ segir Hildur en hún þorir ekki að segja til um hvort hún komist aftur inn. Hildur er stödd í Valhöll á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem hún segir fullt út úr dyrum og mikla stemmningu ríkja. „Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ Sömu sögu er að segja af Heiðu Björg Hilmisdóttur sem skipar sjötta sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík. Samkvæmt síðustu tölum var hún ekki inni í borgarstjórn, en er nú komin inn. „Það er mikil stemmning og spenna. Ég hef trú á að ég geti gert gagn og vill gjarnan komast að. En það kæmi mér svo sem ekkert á óvart ef við næðum sex mönnum inn,“ segir Heiða. Hún er stödd á kosningavöku Samfylkingarinnar í Reykjavík í Stúdentakjallaranum í Háskóla Íslands.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Sjá meira