Uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu 28. júlí 2014 16:30 Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt. Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Saga og Steindi í nýrri rómantískri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt.
Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Saga og Steindi í nýrri rómantískri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist