Flóðbylgjan náði inn í Víti Gissur Sigurðsson skrifar 23. júlí 2014 07:56 Eins og sjá má á þessari mynd var um verulega náttúruhamfarir að ræða og ná skriðurnar langt út í vatnið. Kristján Ingi Einarsson Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu. Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Vísindaráð Almannavarna ríkislögrelgustjóra og lögregluyfirvöld á Norðurlandi koma saman til fundar klukkan níu til að meta ástand jarðvegs umhverfis Öskjuvatn og öryggi ferðamanna á svæðinu, eftir að gríðar miklar skriður féllu úr hlíðum umhverfis vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Öll umferð að Öskjuvatni hefur verið bönnuð og ræðst á fundinum hvort bannið verður áfram, en vísindamenn voru fram á kvöld í gærkvöldi að meta ástandið. Talið er að allt að 24 milljónir rúmmetra af jarðvegi hafi fallið út í vatnið og valdið flóðbylgju sem náði alveg inn í Víti. Þá hækkaði vatnsborð Öskjuvatns um um það bil tvo metra eftir skriðufallið, en svo vel vildi til að engin ferðamaður var á svæðinu þegar þetta gerðist. Þessar hamfarir komu fram á jarðskjálftamælum Veðurstofunnar og um tíma sást ljós mökkur stíga upp frá svæðinu. Hlýtt hefur verið á svæðinu og mikil snjóbráð, sem hugsanlega hefur valdilð skriðuföllunum, að mati vísindamanna, sem útiloka ekki enn frekari skriðuföll, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar af svæðinu.
Tengdar fréttir Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Öll umferð um Öskju bönnuð í kjölfar skriðu Öskjubarmurinn getur verið óstöðugur á köflum og meira af lausu efni gæti því fallið í vatnið. 22. júlí 2014 23:27