Umboðsmaður Alþingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. júlí 2014 13:07 Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um samskipti hennar við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar frétta DV um afskipti hennar af rannsókn Lekamálsins svokallaða. „Samkvæmt lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis, er það hlutverk umboðsmanns að hafa í umboði Alþingis eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga. Skal umboðsmaður í því sambandi gæta þess að stjórnsýslan fari fram í samræmi við lög, vandaða stjórnsýsluhætti og siðareglur settar á grundvelli laga um Stjórnarráð Íslands og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins,“ segir í bréfi umboðsmannsins til innanríkisráðherra. Beiðni umboðsmannsins byggir einnig á samtölum hans við lögreglustjórann og ríkissaksóknara og hefur hann farið fram á að innanríkisráðherra láti sér í té upplýsingar og tiltæk gögn um eftirfarandi: *Hvort innanríkisráðherra hafi að eigin frumkvæði óskað eftir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu kæmi til fundar/viðtals við ráðherra í ráðuneytinu þar sem þér rædduð við hann um lögreglurannsókn sem embætti hans vann að á sama tíma og beinist að meðferð tiltekinna trúnaðarupplýsinga sem voru til staðar í innanríkisráðuneytinu. *Óskað er eftir að fram komi hvert var tilefni þessara funda/viðtala, hvenær þau fóru fram og að ráðherra lýsi hvað kom þar fram af hans hálfu í samtölum við lögreglustjórann um rannsóknina og starfshætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu af því tilefni. Þá er óskað eftir að tiltæk gögn um þessi samskipti verði send umboðsmanni. *Með sama hætti er óskað eftir upplýsingum um símtöl sem innanríkisráðherra kann að hafa átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann ræddi um áðurnefnda lögreglurannsókn. Óskað er eftir að fram komi hvenær samtölin fóru fram, hvert var tilefni þeirra og hvað kom þar fram af hálfu innanríkisráðherra um rannsóknina. Óskað er eftir að tiltæk gögn um þessi símtöl verði einnig send umboðsmanni. Ráðherra hefur til 15 ágúst til að svara spurningum Umboðsmanns Alþingis. Tengdar fréttir Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29. júlí 2014 19:44 Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18. júní 2014 12:53 „Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. 13. febrúar 2014 12:45 Hanna Birna telur „lekamálið“ snúast um annað en hælisleitendur Hanna Birna Kristjánsdóttir var hvöss í ræðupúlti alþingis í umræðu um hælisleitendur og telur sig sitja ómaklega undir ásökunum. 27. janúar 2014 16:39 Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18. júní 2014 14:07 Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. 6. maí 2014 14:21 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40 Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. 30. janúar 2014 11:18 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12 „Ráðherrann hefur ávítað okkur sem höfum spurst fyrir um þetta mál“ Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir svör innanríkisráðherra í tengslum við lekamálið skrítin og síðbúin og undrar sig á því hvers vegna Hanna Birna neitar að tjá sig um málið. 19. maí 2014 10:30 Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2. maí 2014 18:26 Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20. júní 2014 16:38 Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29. júlí 2014 13:16 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um samskipti hennar við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu í kjölfar frétta DV um afskipti hennar af rannsókn Lekamálsins svokallaða. „Samkvæmt lögum nr. 85/1997, um umboðsmann Alþingis, er það hlutverk umboðsmanns að hafa í umboði Alþingis eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga. Skal umboðsmaður í því sambandi gæta þess að stjórnsýslan fari fram í samræmi við lög, vandaða stjórnsýsluhætti og siðareglur settar á grundvelli laga um Stjórnarráð Íslands og laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins,“ segir í bréfi umboðsmannsins til innanríkisráðherra. Beiðni umboðsmannsins byggir einnig á samtölum hans við lögreglustjórann og ríkissaksóknara og hefur hann farið fram á að innanríkisráðherra láti sér í té upplýsingar og tiltæk gögn um eftirfarandi: *Hvort innanríkisráðherra hafi að eigin frumkvæði óskað eftir að lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu kæmi til fundar/viðtals við ráðherra í ráðuneytinu þar sem þér rædduð við hann um lögreglurannsókn sem embætti hans vann að á sama tíma og beinist að meðferð tiltekinna trúnaðarupplýsinga sem voru til staðar í innanríkisráðuneytinu. *Óskað er eftir að fram komi hvert var tilefni þessara funda/viðtala, hvenær þau fóru fram og að ráðherra lýsi hvað kom þar fram af hans hálfu í samtölum við lögreglustjórann um rannsóknina og starfshætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu af því tilefni. Þá er óskað eftir að tiltæk gögn um þessi samskipti verði send umboðsmanni. *Með sama hætti er óskað eftir upplýsingum um símtöl sem innanríkisráðherra kann að hafa átt við lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu þar sem hann ræddi um áðurnefnda lögreglurannsókn. Óskað er eftir að fram komi hvenær samtölin fóru fram, hvert var tilefni þeirra og hvað kom þar fram af hálfu innanríkisráðherra um rannsóknina. Óskað er eftir að tiltæk gögn um þessi símtöl verði einnig send umboðsmanni. Ráðherra hefur til 15 ágúst til að svara spurningum Umboðsmanns Alþingis.
Tengdar fréttir Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29. júlí 2014 19:44 Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18. júní 2014 12:53 „Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. 13. febrúar 2014 12:45 Hanna Birna telur „lekamálið“ snúast um annað en hælisleitendur Hanna Birna Kristjánsdóttir var hvöss í ræðupúlti alþingis í umræðu um hælisleitendur og telur sig sitja ómaklega undir ásökunum. 27. janúar 2014 16:39 Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18. júní 2014 14:07 Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. 6. maí 2014 14:21 Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40 Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. 30. janúar 2014 11:18 Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12 „Ráðherrann hefur ávítað okkur sem höfum spurst fyrir um þetta mál“ Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir svör innanríkisráðherra í tengslum við lekamálið skrítin og síðbúin og undrar sig á því hvers vegna Hanna Birna neitar að tjá sig um málið. 19. maí 2014 10:30 Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2. maí 2014 18:26 Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20. júní 2014 16:38 Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29. júlí 2014 13:16 Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Innlent Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Erlent Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Innlent Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Innlent Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Innlent Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Innlent Fleiri fréttir Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá NEL telur orðfæri lögreglumanna ekki tilefni til endurupptöku Eftirlitsfólk MAST geti ekki fylgst með hverri einustu blóðtöku Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Lögreglumaður dæmdur fyrir að beita kylfu við handtöku Esjustofa í endurnýjun lífdaga Umfangsmikil uppbygging við andapollinn sé „stórlega ýkt“ Máttu ekki vísa mæðgunum úr félaginu í fimmtán ár Hellisheiði lokað til vesturs og fylgdarakstur um Hvalfjarðargöng í alla nótt Bandaríkin muni semja Fordæma „hverskyns ofbeldi“ og segjast hugsi yfir njósnum um bændur Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sjá meira
Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29. júlí 2014 19:44
Þarf ekki að gefa upp heimildarmann sinn í lekamálinu Hæstiréttur hefur kveðið upp dóm sinn varðandi lekamálið. 18. júní 2014 12:53
„Ég er með algjörlega hreina samvisku í þessu máli“ Mörður Árnason, varaþingmaður Samfylkingarinnar, spurði innanríkisráðherra út í lekamálið svokallaða á Alþingi í morgun. 13. febrúar 2014 12:45
Hanna Birna telur „lekamálið“ snúast um annað en hælisleitendur Hanna Birna Kristjánsdóttir var hvöss í ræðupúlti alþingis í umræðu um hælisleitendur og telur sig sitja ómaklega undir ásökunum. 27. janúar 2014 16:39
Lekamálið: Hefur rökstuddan grun um hver lak minnisblaðinu Tiltekinn starfsmaður innanríkisráðuneytisins yfirheyrður af lögreglu en upplýsingar liggja fyrir um símasamskipti starfsmannsins við fjölmiðla. 18. júní 2014 14:07
Lekamálið ljótur pólitiskur leikur að mati Hönnu Birnu Hart var sótt að innanríkisráðherra á þinginu nú rétt í þessu vegna lekamálsins svokallaða. Hanna Birna Kristjánsdóttir ætlar að tjá sig um það síðar en gaf í skyn að það snérist um aðför að sér. 6. maí 2014 14:21
Innanríkisráðherra vill að lekamálið verði rannsakað eins ítarlega og mögulegt er Meintur leki trúnaðarupplýsinga um hælisleitendur úr innanríkisráðuneytinu er nú kominn á borð lögreglu, en Hanna Birna Kristjánsdóttir fagnar að lögreglan sé komin í málið. 7. febrúar 2014 14:40
Krefja Hönnu Birnu um svör varðandi lekamálið Alþingismennirnir Mörður Árnason og Valgerður Bjarnadóttir hafa sent Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, innanríkisráðherra, formlega fyrirspurn varðandi lekamálið. 30. janúar 2014 11:18
Ríkissaksóknari óskar eftir frekari gögnum um lekamálið Sigríður J. Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari, hefur óskað eftir frekari gögnum og upplýsingum frá innanríkisráðuneytinu vegna kæru lögmanns hælisleitenda um leka á trúnaðargögnum úr ráðuneytinu. 31. janúar 2014 14:12
„Ráðherrann hefur ávítað okkur sem höfum spurst fyrir um þetta mál“ Valgerður Bjarnadóttir þingmaður Samfylkingarinnar segir svör innanríkisráðherra í tengslum við lekamálið skrítin og síðbúin og undrar sig á því hvers vegna Hanna Birna neitar að tjá sig um málið. 19. maí 2014 10:30
Minnisblaðið vistað á opnu drifi innanríkisráðuneytisins Skrifstofustjóri sendi það með tölvupósti til ráðuneytisstjóra, ráðherra og tveggja aðstoðarmanna í nóvember 2013. 2. maí 2014 18:26
Lekamálið: Lögregla hefur sent málið til ríkissaksóknara Rannsakar nú ríkissaksóknari hvort að þörf sé á frekari rannsókn eða hvort henni sé lokið. Sé henni lokið verður tekin ákvörðun um ákæru. 20. júní 2014 16:38
Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29. júlí 2014 13:16