Facebook-hrekkur um Herjólfsferð vekur athygli Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. ágúst 2014 15:32 Maríanna til vinstri, Herjólfur í miðjunni og Eva Líf til hægri. Tæplega tvö þúsund manns hafa smellt á „like-takkann“ við Facebook-hrekk vinkvenna inni í hópnum Þjóðhátíð í Eyjum 2014. Þar skrifaði Maríanna Eva Abelsdóttir að vinkona hennar, Eva Líf Sigurjónsdóttir, hefði sofnað í Herjólfi og verið sjö klukkustundir um borð. Hún sagði Evu hafa farið fjórar ferðir með Herjólfi. Eva Líf segir frá því í samtali við Vísi að mikill fjöldi hafi sent henni skilaboð og vinabeiðnir í kjölfar hrekksins.Hér má sjá facebook-hrekkinn vinsæla. „Ég er búin að fá ótal vinabeiðnir og fólk hefur sent mér skilaboð þar sem það lýsir yfir ánægju sinni með þessa sögu," segir Eva í samtali við Vísi. Maríanna Eva, vinkona Evu, átti hugmyndina að hrekknum. Hún segist hafa fengið hugmyndina þegar hún þurfti að vekja Evu í Landeyjahöfn. Maríanna telur að Eva hefði vel getað sofið lengur. „Mér datt í hug að þetta væri eitthvað sem gæti komið fyrir Evu," segir Maríanna og staðfestir Eva það einnig. „Já, þetta er ekki ólíkt mér, þetta er algjörlega eitthvað sem ég gæti lent í. Maríanna er auðvitað algjör húmoristi," bætir hún við. Vinkonurnar hafa nú fylgst með þessum mikla fjölda sem hefur líkað við færsluna. „Viðbrögðin eru ótrúleg. Það eru allir að „læka“ þetta," segir Maríanna. Tengdar fréttir Var ellefu tíma í Herjólfi Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni. 5. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Tæplega tvö þúsund manns hafa smellt á „like-takkann“ við Facebook-hrekk vinkvenna inni í hópnum Þjóðhátíð í Eyjum 2014. Þar skrifaði Maríanna Eva Abelsdóttir að vinkona hennar, Eva Líf Sigurjónsdóttir, hefði sofnað í Herjólfi og verið sjö klukkustundir um borð. Hún sagði Evu hafa farið fjórar ferðir með Herjólfi. Eva Líf segir frá því í samtali við Vísi að mikill fjöldi hafi sent henni skilaboð og vinabeiðnir í kjölfar hrekksins.Hér má sjá facebook-hrekkinn vinsæla. „Ég er búin að fá ótal vinabeiðnir og fólk hefur sent mér skilaboð þar sem það lýsir yfir ánægju sinni með þessa sögu," segir Eva í samtali við Vísi. Maríanna Eva, vinkona Evu, átti hugmyndina að hrekknum. Hún segist hafa fengið hugmyndina þegar hún þurfti að vekja Evu í Landeyjahöfn. Maríanna telur að Eva hefði vel getað sofið lengur. „Mér datt í hug að þetta væri eitthvað sem gæti komið fyrir Evu," segir Maríanna og staðfestir Eva það einnig. „Já, þetta er ekki ólíkt mér, þetta er algjörlega eitthvað sem ég gæti lent í. Maríanna er auðvitað algjör húmoristi," bætir hún við. Vinkonurnar hafa nú fylgst með þessum mikla fjölda sem hefur líkað við færsluna. „Viðbrögðin eru ótrúleg. Það eru allir að „læka“ þetta," segir Maríanna.
Tengdar fréttir Var ellefu tíma í Herjólfi Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni. 5. ágúst 2014 16:20 Mest lesið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Sjá meira
Var ellefu tíma í Herjólfi Saga af pilti úr Garðabænum sem svaf ansi lengi í Herjólfi var rifðjuð upp eftir að Facebook-hrekkur sló í gegn. Lag sem samið var í tilefni þessarar löngu ferðar fylgir fréttinni. 5. ágúst 2014 16:20