Stjarnan ekki í vandræðum gegn FH | ÍA enn án sigurs Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2014 21:01 Stjörnuliðið hefur fengið að fagna nóg á þessu tímabili. Vísir/Valli Stjarnan vann öruggan 6-0 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld og að vanda var Harpa Þorsteinsdóttir meðal markaskorara. Stjarnan stefnir hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð en eftir að hafa tapað í fyrstu umferð fyrir Breiðablik hefur liðið unnið tólf leiki í röð og er með átta stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar.Lára Kristín Pedersen og Sigrún Ella Einarsdóttir komu Stjörnukonum í 2-0 áður en Harpa bætti við þrennu á hálftíma. Írunn Þorbjörg Aradóttir bætti við sjötta marki Stjörnunnar um miðbik seinni hálfleiks en hvorugu liði tókst að bæta við eftir það. Upp á Skaga nældi Selfoss í nauman 1-0 sigur á botnliði ÍA. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í upphafi seinni hálfleiks. Með sigrinum skýst Selfoss aftur upp fyrir Fylki í töflunni.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 6-0 FH ÍA 0-1 Selfoss Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. 14. ágúst 2014 16:49 Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. 14. ágúst 2014 16:35 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Stjarnan vann öruggan 6-0 sigur á FH á Samsung vellinum í kvöld og að vanda var Harpa Þorsteinsdóttir meðal markaskorara. Stjarnan stefnir hraðbyri að öðrum Íslandsmeistaratitlinum í röð en eftir að hafa tapað í fyrstu umferð fyrir Breiðablik hefur liðið unnið tólf leiki í röð og er með átta stiga forskot á toppi Pepsi-deildarinnar.Lára Kristín Pedersen og Sigrún Ella Einarsdóttir komu Stjörnukonum í 2-0 áður en Harpa bætti við þrennu á hálftíma. Írunn Þorbjörg Aradóttir bætti við sjötta marki Stjörnunnar um miðbik seinni hálfleiks en hvorugu liði tókst að bæta við eftir það. Upp á Skaga nældi Selfoss í nauman 1-0 sigur á botnliði ÍA. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum í upphafi seinni hálfleiks. Með sigrinum skýst Selfoss aftur upp fyrir Fylki í töflunni.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 6-0 FH ÍA 0-1 Selfoss
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. 14. ágúst 2014 16:49 Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. 14. ágúst 2014 16:35 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 1-0 | Glæsimark Fanndísar skildi liðin að Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina markið í sigri Breiðabliks á Val á Kópavogsvelli í kvöld. Með sigrinum koma Blikastúlkur sér vel fyrir í öðru sæti deildarinnar. 14. ágúst 2014 16:49
Fylkir aftur á sigurbraut Fylkir vann nokkuð náðugan 3-0 sigur á ÍBV í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Fylkisliðinu í síðustu þremur leikjum. 14. ágúst 2014 16:35
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn