Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi 11. ágúst 2014 16:15 Sunnlenska sveitin Kiriyama Family frumsýnir hér glænýtt myndband við nýjasta smell sinn, lagið Apart. Lagið hefur notið mikilla vinsælda í sumar en það er fyrsta smáskífan af annarri plötu Kiriyama Family. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu fyrir tveimur árum síðan en þá sló lagið Weekends eftirminnilega í gegn. Myndbandinu leikstýrði Haraldur Bender en um klippingu og hreyfimyndagerð sá Hlynur Hólm. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Segulbandstæki selt í óþökk eiganda Harmageddon Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Það er von Harmageddon Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon
Sunnlenska sveitin Kiriyama Family frumsýnir hér glænýtt myndband við nýjasta smell sinn, lagið Apart. Lagið hefur notið mikilla vinsælda í sumar en það er fyrsta smáskífan af annarri plötu Kiriyama Family. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu fyrir tveimur árum síðan en þá sló lagið Weekends eftirminnilega í gegn. Myndbandinu leikstýrði Haraldur Bender en um klippingu og hreyfimyndagerð sá Hlynur Hólm.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Sölvi með næstum fimmtíu ketti heima hjá sér Harmageddon Sannleikurinn: Ómar Ragnarsson handsamaður Harmageddon Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Segulbandstæki selt í óþökk eiganda Harmageddon Jóhanna Guðrún: Fimm bestu Led Zeppelin lögin Harmageddon Barði í Bang Gang í hljómsveit með Jean-Benoit úr Air Harmageddon Það er von Harmageddon Viltu fá plötu Of Monsters and Men? Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Segir NATO ekkert erindi eiga til Sýrlands Harmageddon