Sjálfbær tískusmiðja á Menningarnótt Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. ágúst 2014 17:00 Hér má sjá Brynju auglýsa svuntu sem hún hannaði. Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“ Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Brynja Emilsdóttir, textíl- og fatahönnuður verður með viðburð á Menningarnótt í Kirsuberjartrénu á Vesturgötu 4. Hún mun kenna gestum og gangandi að búa til margnota innkaupatöskur úr gömlum efnum og fötum. „Afraksturinn er glæný taska sem spara plastpokanotkun og hlífir umhverfinu,“ segir Brynja um þessa umhverfisvænu hönnun. Auglýst er eftir efnum og afgöngum í verkefnið en tekið verður við þeim í Kirsuberjatrénu. Með þessu segist Brynja vilja vekja fólk til umhugsunar um plastpokanotkun og eigið vistspor, vekja áhuga fólks á sjálfbærum lífsstíl og kenna fólki að gefa gömlu efni nýtt líf, meðal annars. Brynja segist algjörlega ætla að sníða stakk eftir vexti. „Sennilega mun kosta inn 1000 kr. á haus til að fá að gera sína tösku þar sem þrykklitir og fleira kosta mig pening.“
Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira