Segir upplýsingar um Omos hafa verið skoðaðar um miðja nótt Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. september 2014 11:36 Gísli Freyr Valdórsson sætir ákæru vegna lekamálsins. vísir/gva Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. Það er nóttin áður en fréttir af hælisleitandanum Tony Omos birtust í fjölmiðlum. Um 80 starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi haft aðgang að drifinu. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði fyrir dómara við þingfestingu ákærunnar í morgun. Gísli Freyr segir í greinargerðinni að ekki liggi fyrir að nokkur starfsmaður innanríkisráðuneytisins hafi þá verið mættur til vinnu. Skjalið virðist því hafa verið kallað fram og skoðað utan úr bæ. Gísli Freyr sé ekki með svokallað VPN tengingu og kemst ekki inn á drifið nema innan ráðuneytisins. „Ákærða og verjanda var fyrst kunnugt um þetta atriði þegar þeir fengu gögn málsins afhent eftir útgáfu kæru,‟ segir í greinargerðinni. Gísli Freyr krefst frávísunar málsins frá dómi. Meðal annars vegna óskýrleika ákærunnar en einnig á þeirri forsendu að lögregla hafi ekki gætt meðalhófs við rannsókn málsins. Þessu til stuðnings segir hann að rannsakendur hafi aflað upplýsinga um símnotkun sína tveimur mánuðum áður en hann tók við starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, þá hafi rannsakendur gert kröfu um að fá aðgang að persónulegu pósthólfi hans og gert kröfu um að fá utan-á-liggjandi harðan disk í eigu ákærða sem m.a. innheldur fjölskyldumyndir, heimilisbókhald og aðrar persónulegar upplýsingar. Lekamálið Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Gísli Freyr Valdórsson, sem ákærður hefur verið í lekamálinu, segir að samantekt sú er upplýsingarnar byggði á hafi verið skoðuð á innra drifi innanríkisráðuneytisins aðfararnótt 20. nóvember síðastliðinn. Það er nóttin áður en fréttir af hælisleitandanum Tony Omos birtust í fjölmiðlum. Um 80 starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi haft aðgang að drifinu. Þetta segir í greinargerð sem verjandi Gísla Freys lagði fyrir dómara við þingfestingu ákærunnar í morgun. Gísli Freyr segir í greinargerðinni að ekki liggi fyrir að nokkur starfsmaður innanríkisráðuneytisins hafi þá verið mættur til vinnu. Skjalið virðist því hafa verið kallað fram og skoðað utan úr bæ. Gísli Freyr sé ekki með svokallað VPN tengingu og kemst ekki inn á drifið nema innan ráðuneytisins. „Ákærða og verjanda var fyrst kunnugt um þetta atriði þegar þeir fengu gögn málsins afhent eftir útgáfu kæru,‟ segir í greinargerðinni. Gísli Freyr krefst frávísunar málsins frá dómi. Meðal annars vegna óskýrleika ákærunnar en einnig á þeirri forsendu að lögregla hafi ekki gætt meðalhófs við rannsókn málsins. Þessu til stuðnings segir hann að rannsakendur hafi aflað upplýsinga um símnotkun sína tveimur mánuðum áður en hann tók við starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra, þá hafi rannsakendur gert kröfu um að fá aðgang að persónulegu pósthólfi hans og gert kröfu um að fá utan-á-liggjandi harðan disk í eigu ákærða sem m.a. innheldur fjölskyldumyndir, heimilisbókhald og aðrar persónulegar upplýsingar.
Lekamálið Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Þyrlan á mesta forgangi vegna manns sem féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira