Hefur aldrei skírt mottuna Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. september 2014 17:30 Leikarinn Tom Selleck skartar einu frægasta yfirvararskeggi heims en hann segir í samtali við tímaritið GQ aldrei hafa skírt mottuna. „Yfirvararskegg er að komast aftur í tísku er það ekki? Það var ekki í tísku,“ segir leikarinn og gefur ungum mönnum góð ráð ef þeir vilja safna skeggi. „Verðið kynþroska. Það er mjög mikilvægt,“ segir hann og hlær. „Ashton Kutcher sagði mér, þegar við gerðum mynd saman og ég lék tengdaföður hans, að hann gæti ekki safnað yfirvararskeggi. Genin spila þarna hlutverk. Annað hvort getur maður þetta eða ekki.“ Tom verður sjötugur í byrjun næsta árs og er ekki hræddur við að eldast. „Fólk segist ekki vilja sjá eftir neinu. Og ég sé ekki eftir neinu.“ Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Leikarinn Tom Selleck skartar einu frægasta yfirvararskeggi heims en hann segir í samtali við tímaritið GQ aldrei hafa skírt mottuna. „Yfirvararskegg er að komast aftur í tísku er það ekki? Það var ekki í tísku,“ segir leikarinn og gefur ungum mönnum góð ráð ef þeir vilja safna skeggi. „Verðið kynþroska. Það er mjög mikilvægt,“ segir hann og hlær. „Ashton Kutcher sagði mér, þegar við gerðum mynd saman og ég lék tengdaföður hans, að hann gæti ekki safnað yfirvararskeggi. Genin spila þarna hlutverk. Annað hvort getur maður þetta eða ekki.“ Tom verður sjötugur í byrjun næsta árs og er ekki hræddur við að eldast. „Fólk segist ekki vilja sjá eftir neinu. Og ég sé ekki eftir neinu.“
Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira