Nýr Total War leikur kynntur til sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2014 12:21 Attila Húnakonungur. Mynd/Crative Assembly Creative Assembly hefur kynnt næsta leik Total War seríunnar til sögunnar. Leikurinn heitir „Total War: Attila“ og byrjar árið 395 eftir krist. Attila húnakonungur verður í forgrunni leiksins, sem fjallar um fall Rómarveldis. Aukapakkinn Barbarian Invasion, fyrir Total War: Rome, sem kom út árið 2004 sneri einmitt að falli Rómarveldisins. Á heimsíðu leiksins segir að hann verði gefinn út í febrúar á næsta ári. Þar segir einnig að eyðileggingarkerfi leiksins hafi verið endurbætt og leikmenn geti nú kveikt í byggingum til að hræða verjendur þeirra. Þá verður mögulegt að þurrka borgir út af kortinu, en það hefur ekki verið hægt áður.Í Total War: Attila geta leikmenn annað hvort unnið að því að sigra Róm eða verja keisaraveldið.Hér má sjá kynningartrailer leiksins. Hér má sjá viðtal við einn af forsvarsmönnum Creative Assembly um leikinn Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Creative Assembly hefur kynnt næsta leik Total War seríunnar til sögunnar. Leikurinn heitir „Total War: Attila“ og byrjar árið 395 eftir krist. Attila húnakonungur verður í forgrunni leiksins, sem fjallar um fall Rómarveldis. Aukapakkinn Barbarian Invasion, fyrir Total War: Rome, sem kom út árið 2004 sneri einmitt að falli Rómarveldisins. Á heimsíðu leiksins segir að hann verði gefinn út í febrúar á næsta ári. Þar segir einnig að eyðileggingarkerfi leiksins hafi verið endurbætt og leikmenn geti nú kveikt í byggingum til að hræða verjendur þeirra. Þá verður mögulegt að þurrka borgir út af kortinu, en það hefur ekki verið hægt áður.Í Total War: Attila geta leikmenn annað hvort unnið að því að sigra Róm eða verja keisaraveldið.Hér má sjá kynningartrailer leiksins. Hér má sjá viðtal við einn af forsvarsmönnum Creative Assembly um leikinn
Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira