Búast við þrjú þúsund manns á kvöldopnun ELKO Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2014 13:11 Um 200 manna röð myndaðist fyrir utan ELKO Í janúar, þegar PS4 fór fyrst í sölu Vísir/Valli Kvöldopnun verður í ELKO í Lindum í kvöld vegna útgáfu FIFA 2015. Samkvæmt tilkynningu frá ELKO mun fyrirtækið bjóða upp á valin sértilboð í kvöld. Búist er við að um þrjú þúsund manns mæti, sé tillit tekið til útgáfuopnana fyrri ára. Einnig verður kvöldopnun í Gamestöðinni í Smáralindinni, en einnig er þar FIFA mót fyrir þá sem forpöntuðu leikinn. Báðar sölurnar hefjast klukkan tíu í kvöld, en forpöntuð eintök verða einnig afhent þá. Leikjavísir Tengdar fréttir FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24. september 2014 07:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Kvöldopnun verður í ELKO í Lindum í kvöld vegna útgáfu FIFA 2015. Samkvæmt tilkynningu frá ELKO mun fyrirtækið bjóða upp á valin sértilboð í kvöld. Búist er við að um þrjú þúsund manns mæti, sé tillit tekið til útgáfuopnana fyrri ára. Einnig verður kvöldopnun í Gamestöðinni í Smáralindinni, en einnig er þar FIFA mót fyrir þá sem forpöntuðu leikinn. Báðar sölurnar hefjast klukkan tíu í kvöld, en forpöntuð eintök verða einnig afhent þá.
Leikjavísir Tengdar fréttir FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24. september 2014 07:00 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
FIFA 15: Stórkostlegur aðalréttur en meðlætið síðra FIFA 15 frá EA Sports kemur út í kvöld. Leikurinn er mikilvæg uppfærsla í FIFA-seríunni. FIFA 15 fangar stemningu á flestum völlum Evrópu og lætur spilaranum líða eins og hann sé þátttakandi í alvöru sjónvarpsútsendingu. Kvöldopnanir verða í helstu tölvuleikjaverslunum landsins í kvöld vegna útgáfunnar. 24. september 2014 07:00