Þrjú til fjögur ár í Minecraft kvikmynd Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2014 16:17 Mynd/Mojang Framleiðendur Minecraft, Mojang gerðu fyrr á árinu samning við Warner Bros um framleiðslu kvikmyndar sem byggð verður á leiknum. Vu Bui, einn af forsvarsmönnum Mojang sagði í viðtali við Guardian nýverið að myndin kæmi líklega út eftir þrjú til fjögur ár. Þó sagði hann að framleiðsla myndarinnar væri enn á byrjunarstigi. Um 54 milljónir eintaka af leiknum hafa verið seld. Einnig hafa verið gefnar út bækur, lego sett og peysur svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn hefur notið gífurlegra vinsælda en Mojang var nýverið keypt af Microsoft fyrir tvo og hálfan milljarð dala, eða um 300 milljarða króna. Vu Bui segir að mörg framleiðslufyrirtæki hafi reynt að fá kvikmyndaréttinn af Minecraft, en þeir völdu Warner Bros. „Við ákváðum að þeir eru liðið sem við viljum vinna með. Þeir virða vörumerkið, leikinn og vilja gera eitthvað sem verður alveg frábært. Þeir vilja ekki bara græða á vinsældum leiksins.“ Hann segir að töluverðum fjármunum verði varið í framleiðslu myndarinnar en vill lítið segja um hvernig myndin verður. Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Framleiðendur Minecraft, Mojang gerðu fyrr á árinu samning við Warner Bros um framleiðslu kvikmyndar sem byggð verður á leiknum. Vu Bui, einn af forsvarsmönnum Mojang sagði í viðtali við Guardian nýverið að myndin kæmi líklega út eftir þrjú til fjögur ár. Þó sagði hann að framleiðsla myndarinnar væri enn á byrjunarstigi. Um 54 milljónir eintaka af leiknum hafa verið seld. Einnig hafa verið gefnar út bækur, lego sett og peysur svo eitthvað sé nefnt. Leikurinn hefur notið gífurlegra vinsælda en Mojang var nýverið keypt af Microsoft fyrir tvo og hálfan milljarð dala, eða um 300 milljarða króna. Vu Bui segir að mörg framleiðslufyrirtæki hafi reynt að fá kvikmyndaréttinn af Minecraft, en þeir völdu Warner Bros. „Við ákváðum að þeir eru liðið sem við viljum vinna með. Þeir virða vörumerkið, leikinn og vilja gera eitthvað sem verður alveg frábært. Þeir vilja ekki bara græða á vinsældum leiksins.“ Hann segir að töluverðum fjármunum verði varið í framleiðslu myndarinnar en vill lítið segja um hvernig myndin verður.
Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira