Höfundar Angry Birds segja upp 130 manns Samúel Karl Ólason skrifar 2. október 2014 13:29 Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu. Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Fyrirtækið Rovio hefur sagt up 16 prósentum af starfsfólki sínu, en forsvarsmenn þess segja að fjöldi starfsmanna hafi aukist um of. Vöxtur Angry Birds leikjanna hefur verið minni en reiknað var með. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Rovio.Guardian segir að enn séu virkir notendur Angry Birds leikjanna um 200 milljónir. Flestir voru þeir þó í árslok 2012, eða um 263 milljónir. Tekjur finnska fyrirtækisins í fyrra voru um 156 milljónir evra í fyrra, sem samsvarar tæpum 24 milljörðum króna. Þá fjölgaði starfsmönnum þess um 300 á síðasta ári, svo um áramótin störfuðu 800 manns hjá fyrirtækinu.
Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira