Nýr trailer fyrir Dragon Age: Inquisition Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2014 11:55 Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC. Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið D'Angelo er látinn Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Tölvuleikjaframleiðandinn Bioware birti í gær nýjan trailer fyrir leikinn Dragon Age: Inquisition. Um er að ræða þriðja leikinn í Dragon Age seríunni en að þessu sinni ógna djöflar heiminum öllum. Framleiðendur leiksins segja hann vera mun opnari en leikirnir hafa verið hingað til og mun hann gerast á mun stærra svæði en áður. Einnig verður sú nýjung kynnt að boðið verður upp á fjölspilunarmöguleika. Hér á heimasíðu leiksins má skoða kort af heiminum Thedas og rifja upp helst atriði sögunnar hingað til. Leikurinn kemur út þann 18. nóvember næstkomandi, rétt rúmum fimm árum eftir að Dragon Age: Origins kom út. Hann verður spilanlegur á PS3 og 4, Xbox 360 og One og PC.
Leikjavísir Mest lesið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Lífið D'Angelo er látinn Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira