Polaris ofurbuggy Finnur Thorlacius skrifar 22. október 2014 10:37 Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu. Bílar video Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent
Polaris sem flestir Íslendingar þekkja helst sem vélsleðaframleiðanda hafa nú framleitt buggy bíl sem virðist á því myndskeiði sem hér fylgir draumtæki þeirra sem vilja leika sér í mikilli ófærð. Bílinn kalla þeir Polaris RZR. Polaris hefur birt þetta stutta myndskeið af þessu ofurtæki, en hefur boðað birtingu á fullri leng þess í enda þessa mánaðar. Myndskeiðið sem hér sést er afar hratt klippt og nánast pirrandi að sjá ekki meira af getu þessa bíls, en þess meiri tilhlökkun er að sjá það í fullri lengd innan tíðar. Ekki kemur fram hvað buggy bíllinn mun kosta en víst má telja að margir verða áhugsamir um kaup á honum eftir að hafa séð þetta myndbrot. Það er ökumaðurinn RJ Anderson, hæfasti ökumaður heims á svona ökutækjum, sem ekur bílnum í myndskeiðinu.
Bílar video Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent