Líkt og alþjóð veit þá stendur tónlistarhátíðin Iceland Airwaves nú yfir. Vel hefur tekist til og hefur g
ífurlegur fjöldi lagt leið sína í miðbæ Reykjavíkur.
Ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, Andri Marínó, fylgdist með stemmningunni í gærkvöldi og líkt og myndirnar bera með sér var hún virkilega góð.
