Fólkið á Airwaves: Kom frá Bandaríkjunum til að starfa sem sjálfboðaliði á Airwaves Hjörtur Júlíus Hjartarson skrifar 8. nóvember 2014 15:00 Aubrey sneri aftur til Íslands til að starfa á hátíðinni. vísir/andri marinó Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. Einn þessara starfsmanna Aubrey frá Colorado í Bandaríkjunum. Aubrey hafði lengi langað til að koma til Íslands þegar henni bauðst að starfa sem lærlingur við markaðsmál hjá Kamillu Ingibergsdóttur, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Og það gerði hún í um sex mánuði í fyrra. „Mig langaði til að koma aftur og bauð mig því fram sem sjálfboðaliði á hátíðinni í ár,” segir Aubrey. „Reykjavík er frábær borg og hátíðin er æðisleg. Iceland Airwaves er mjög sérstök hátíð. Hér ertu með blöndu af hljómsveitum sem eru í mörgum tilfellum að stíga sín fyrstu skref í bland við heimsþekktar hljómsveitir.” Aubrey dvelur að þessu sinni í um vikutíma á Íslandi en öruggt sé að húni komi aftur á næsta ári enda sé hún ástfangin af landi og þjóð. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8. nóvember 2014 15:08 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Eins og gestir hátíðarinnar hafa eflast tekið eftir eru margir starfsmenn Iceland Airwaves ungt fólk frá útlöndum. Einn þessara starfsmanna Aubrey frá Colorado í Bandaríkjunum. Aubrey hafði lengi langað til að koma til Íslands þegar henni bauðst að starfa sem lærlingur við markaðsmál hjá Kamillu Ingibergsdóttur, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Og það gerði hún í um sex mánuði í fyrra. „Mig langaði til að koma aftur og bauð mig því fram sem sjálfboðaliði á hátíðinni í ár,” segir Aubrey. „Reykjavík er frábær borg og hátíðin er æðisleg. Iceland Airwaves er mjög sérstök hátíð. Hér ertu með blöndu af hljómsveitum sem eru í mörgum tilfellum að stíga sín fyrstu skref í bland við heimsþekktar hljómsveitir.” Aubrey dvelur að þessu sinni í um vikutíma á Íslandi en öruggt sé að húni komi aftur á næsta ári enda sé hún ástfangin af landi og þjóð.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8. nóvember 2014 15:08 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00
Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00
Fólkið á Airwaves: Lét húðflúra Íslandskort á handlegginn á sér Belgarnir Tito, Benua og Antoine voru hæstánægðir með dvöl sína hér á landi sögðust skemmta sér hið besta. Tito var að koma á sína aðra hátíð en félagarnir eru í fyrsta sinn. 8. nóvember 2014 15:03
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Fólki finnst ég svolítið skrýtinn að fara einn til Íslands Stefano frá Ítalíu sat í rólegheitum og var að fara yfir dagskrá kvöldsins þegar blaðamaður Vísis tók hann tali. 8. nóvember 2014 15:08
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15