GameTíví: Shadow of Mordor stórskemmtilegur 4. nóvember 2014 12:17 GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
GameTíví bræður eru mættir aftur. Hér taka þeir fyrir Shadow of Mordor og Óli ætlar að krydda dóminn með leikþætti sem Sverri þykir ekki mikið til koma. „Er það svona sem við ætlum að byrja GameTíví? Ætlar þú að vera allsber út í skógi? Hálffimmtugur maður með hettu?“ Leikurinn er þriðju persónu hasarleikur. Svipaður Assasins Creed og Batman. „Ef þú ert búinn að spila þá, ertu svolítið búinn að upplifa stemninguna í þessum,“ segir Óli. „Maður er í rauninni bara að hlaupa um og drepa menn með Batman badagakerfinu.“ Hann segir að kerfið hafi verið einfaldað og gert skilvirkara. „Þetta er alveg stórkoslegt bardagakerfi og mjög mikil skemmtun.“ Innslag GameTíví má sjá hér að ofan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Herra Hnetusmjör og Sara keyptu draumahúsið Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira