Birta tölvuleiki sem þú þekkir úr gömlu spilasölunum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 13:17 Það ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á vef Internet Archives. Nú geta einhverjir kvatt plön sín í vikunni því Internet Archive, stofnun sem safnar og birtir afrit af vefsíðum aftur í tímann, hefur gert 900 tölvuleiki frá árunum 1970 til 2000 aðgengilega á síðunni. Leikirnir sem umræðir voru hannaðir fyrir leikjavélar sem gjarnan mátti finna í sérstökum spilasölum þar sem smápeningum var dælt í þær til að fá að spila. Núna getur hinsvegar hver sem er spilað þá á netinu – frítt. Tilgangurinn með birtingu leikjanna er að varðveita stafræna menningarsögu. Leikirnir keyra á hugbúnaði sem stofnunin þróaði sem gerir fólki kleift að keyra gamlan hugbúnað í flestum nútímavöfrum. Áður hefur stofnunin birt klassíska tölvuleiki sem spilaðir voru í hefðbundnum leikjatölvum á borð við gömlu Atari-vélarnar auk fjölda annarra gamalla forrita. Leikjavísir Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
Nú geta einhverjir kvatt plön sín í vikunni því Internet Archive, stofnun sem safnar og birtir afrit af vefsíðum aftur í tímann, hefur gert 900 tölvuleiki frá árunum 1970 til 2000 aðgengilega á síðunni. Leikirnir sem umræðir voru hannaðir fyrir leikjavélar sem gjarnan mátti finna í sérstökum spilasölum þar sem smápeningum var dælt í þær til að fá að spila. Núna getur hinsvegar hver sem er spilað þá á netinu – frítt. Tilgangurinn með birtingu leikjanna er að varðveita stafræna menningarsögu. Leikirnir keyra á hugbúnaði sem stofnunin þróaði sem gerir fólki kleift að keyra gamlan hugbúnað í flestum nútímavöfrum. Áður hefur stofnunin birt klassíska tölvuleiki sem spilaðir voru í hefðbundnum leikjatölvum á borð við gömlu Atari-vélarnar auk fjölda annarra gamalla forrita.
Leikjavísir Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira