Gæti JÖR slegið í gegn á heimsvísu? Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 12:59 Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér. Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Tímaritið OUT veltir upp þeirri spurningu á vef sínum hvort fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson, sem hannar undir merkinu JÖR, gæti orðið fyrsti íslenski fatahönnuðurinn til að slá í gegn á heimsvísu. Í grein OUT segir að Guðmundur sé orðinn einn af umtöluðustu, íslensku hönnuðunum á síðustu tveimur árum. „Það eru engar reglur í íslenskum stíl og það er það sem er áhugavert,“ segir Guðmundur í samtali við OUT. Þá er einnig bent á að hönnuðir eyði jafnvel árum saman í að hanna fatnað á karlmenn en að Guðmundur sé frábrugðinn þeim þar sem hann frumsýndi nýverið kvenfatalínu. „Ég er búinn að vera að gera línuna á milli kynjanna óskýra þannig að maður veit ekki hvort um karlmann eða konu er að ræða,“ segir hann í viðtali við ritið.Viðtalið í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira