Snickers-kaka sem klikkar ekki - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2014 15:00 Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Snickers-kaka 1 bolli hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk matarsódi 1/2 tsk salt 75 g smjör 2/3 bolli ljós púðursykur 1 stórt egg 2 tsk vanilludropar 1/3 bolli karamellusósa 1 1/2 bolli Snickers, saxað Smyrjið form sem er 20x20 sentímetrar. Gott er að klæða það líka með bökunarpappír. Hitið ofninn í 170°C. Hrærið hveiti, lyftidufti, matarsóda og salt saman í skál og setjið til hliðar. Bræðið smjör í örbylgjuofni og blandið saman við púðursykurinn. Bætið því næst egginu og vanilludropum saman við. Blandið þurrefnunum varlega saman við smjörblönduna. Blandið Snickers varlega saman við með sleif. Setjið 1/2 til 2/3 af deiginu í formið og dreifið úr því þannig að deigið þeki botninn. Hitið karamellusósuna og hellið henni jafnt yfir deigið. Setjið restina af deiginu yfir karamellusósuna. Bakið í 25 til 28 mínútur. Leyfið kökunni að kólna áður en hún er skorin í bita.Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Terence Stamp látinn Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira