Ken Block á 845 hestafla 4x4 Mustang Finnur Thorlacius skrifar 17. nóvember 2014 16:32 Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta. Bílar video Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent
Þegar listaökumaður er paraður saman við sérsmíðaðan 845 hestafla Mustang með drifi á öllum hjólum gerist eitthvað fallegt. Hér er heillangt en ári magnað myndskeið af því sem Ken Block getur framkvæmt á svona tryllitæki. Hann hefur greinilega fengið leyfi til að loka mörgum götum í Kaliforníu til að leika listir sínar hér. Það tók 2 ár að smíða þennan ótrúlega bíl en hann er í raun blanda af amerískum kraftabíl, WRC rallýbíl og DTM keppnisakstursbíl og sannarlega algjört villidýr. Myndbönd sem sýna listir Ken Block hafa verið kölluð Gymkhana og er þetta það sjöunda í röðinni, en líklega það allra besta.
Bílar video Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent