Nýjasta æðið að drekka kaffi úr papriku Kjartan Atli Kjartansson skrifar 17. nóvember 2014 10:30 Þetta gæti orðið nýjasta tíska. Mynd/Crave.it Að drekka kaffi úr papriku gæti orðið nýjasta æðið, að mati nokkurra bandarískra fjölmiðla. Kaffihúsið Crave.it setti þessa nýjung á markað fyrir skemmstu og hefur hún farið vel í viðskiptavini og blaðamenn sem hafa fjallað um hana.Blaðamaður NY Daily News sagði: „Ekki gera lítið úr því að drekka kaffi úr papriku. Paprikan veitir gott mótvægi við biturt kaffibragðið og verður jafnvægið alveg fullkomið.“ Eigendur kaffihússins fengu hinn ítalsak Ettore Diana með sér í lið, en hann er þekktur fyrir að þróa sína eigin kaffidrykki. Hann kynnti ýmislegt fyrir viðskiptavinum Crave.it, en enginn drykkur vakti jafn mikla athygli og cappucino borinn fram í papriku. Drykkur sem innihélt skraut úr útskorinni melónu var einnig vinsæll. Fjölmiðlar vestanhafs spá því að kaffi drukkið úr papriku geti orðið ný tíska í kaffidrykkju.Looks a little something like this and tastes delicious. Thanks, Ettore Diana! #cappinabell #cappucinoinabellpepper pic.twitter.com/B2xAShbPee— Crave.it (@craveitny) November 13, 2014 So excited to be featured in today's @NYDailyNews (print & online) - a BIG thanks to #coffee legend, Ettore Diana! pic.twitter.com/fOqN97XUsx— Crave.it (@craveitny) November 12, 2014 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið
Að drekka kaffi úr papriku gæti orðið nýjasta æðið, að mati nokkurra bandarískra fjölmiðla. Kaffihúsið Crave.it setti þessa nýjung á markað fyrir skemmstu og hefur hún farið vel í viðskiptavini og blaðamenn sem hafa fjallað um hana.Blaðamaður NY Daily News sagði: „Ekki gera lítið úr því að drekka kaffi úr papriku. Paprikan veitir gott mótvægi við biturt kaffibragðið og verður jafnvægið alveg fullkomið.“ Eigendur kaffihússins fengu hinn ítalsak Ettore Diana með sér í lið, en hann er þekktur fyrir að þróa sína eigin kaffidrykki. Hann kynnti ýmislegt fyrir viðskiptavinum Crave.it, en enginn drykkur vakti jafn mikla athygli og cappucino borinn fram í papriku. Drykkur sem innihélt skraut úr útskorinni melónu var einnig vinsæll. Fjölmiðlar vestanhafs spá því að kaffi drukkið úr papriku geti orðið ný tíska í kaffidrykkju.Looks a little something like this and tastes delicious. Thanks, Ettore Diana! #cappinabell #cappucinoinabellpepper pic.twitter.com/B2xAShbPee— Crave.it (@craveitny) November 13, 2014 So excited to be featured in today's @NYDailyNews (print & online) - a BIG thanks to #coffee legend, Ettore Diana! pic.twitter.com/fOqN97XUsx— Crave.it (@craveitny) November 12, 2014
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið