Jólastjarnan 2014: Sesselja Mist syngur On My Own Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 19:00 Sesselja Mist Ólafsdóttir er ein af tíu keppendum sem keppast um að verða Jólastjarnan 2014. Hér fyrir neðan má sjá atriðið sem hún sýndi fyrir dómnefnd í keppninni en hún flutti lagið On My Own úr Vesalingunum. Sesselja Mist varð sextán ára á árinu og blómstrar í söngnum. Söngkeppnin Jólastjarnan hefur verið haldin síðustu ár og í ár sóttu um þrjú hundruð börn, yngri en sextán ára, um að komast í tíu manna úrtak fyrir framan dómnefnd. Í dómnefnd í ár eru Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Sigurvegari keppninnar verður tilkynntur í næstu viku í Íslandi í dag en hann kemur fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins eins og síðustu ár. Jólafréttir Jólastjarnan Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Patrekur Orri syngur Þessi fallegi dagur Fetar í fótspor meistara Bubba Morthens. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. 12. nóvember 2014 12:30 Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. 12. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
Sesselja Mist Ólafsdóttir er ein af tíu keppendum sem keppast um að verða Jólastjarnan 2014. Hér fyrir neðan má sjá atriðið sem hún sýndi fyrir dómnefnd í keppninni en hún flutti lagið On My Own úr Vesalingunum. Sesselja Mist varð sextán ára á árinu og blómstrar í söngnum. Söngkeppnin Jólastjarnan hefur verið haldin síðustu ár og í ár sóttu um þrjú hundruð börn, yngri en sextán ára, um að komast í tíu manna úrtak fyrir framan dómnefnd. Í dómnefnd í ár eru Björgvin Halldórsson, Gissur Páll, Gunnar Helgason og Jóhanna Guðrún. Sigurvegari keppninnar verður tilkynntur í næstu viku í Íslandi í dag en hann kemur fram á stórtónleikunum Jólagestir Björgvins eins og síðustu ár.
Jólafréttir Jólastjarnan Tengdar fréttir Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Patrekur Orri syngur Þessi fallegi dagur Fetar í fótspor meistara Bubba Morthens. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. 12. nóvember 2014 12:30 Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. 12. nóvember 2014 19:00 Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. 12. nóvember 2014 19:00 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Sjá meira
Jólastjarnan 2014: Kamilla Rós syngur Someday at Christmas Fagnar fimmtán ára afmælinu í desember. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Agla Bríet syngur Þorláksmessukvöld Verður ellefu ára á annan í jólum. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Patrekur Orri syngur Þessi fallegi dagur Fetar í fótspor meistara Bubba Morthens. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Sjáið alla keppendur Það kemur í ljós á mánudaginn næsta hver sigrar og syngur með Björgvini Halldórssyni á jólatónleikum. 12. nóvember 2014 12:30
Jólastjarnan 2014: Gunnar Hrafn syngur Someday at Christmas Hart barist í Jólastjörnunni í ár. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Hrefna Karen syngur Heyr mína bæn Reynir að heilla dómnefndina uppúr skónum. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Karen Ósk syngur Ég hlakka svo til Tekur lagið sem Svala Björgvins gerði frægt. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Anna Lára syngur Have Yourself a Merry Little Christmas Úrslitin í Jólastjörnunni nálgast. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Hafdís Jana syngur Merry Christmas Everywhere Ein tíu keppenda sem keppast um hylli dómnefndar. 12. nóvember 2014 19:00
Jólastjarnan 2014: Erla syngur Nóttin var sú ágæt ein Úrslitin í Jólastjörnunni ráðast í næstu viku. 12. nóvember 2014 19:00