Bubbi reddaði Bob Dylan hassi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. nóvember 2014 13:30 Tveir kóngar. Bob Dylan til vinstri, Bubbi til hægri. Vefsíðan Lemúrinn birti í maí í fyrra grein um tónleika Bob Dylan á Íslandi árið 1990 en hann tróð upp í Laugardalshöll það árið á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Greinin hefur fengið nýtt líf á internetinu eftir að tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens skrifaði athugasemd við hana í gær og sagðist hafa séð um það að Bob Dylan fengi sín fíkniefni á Íslandi. „Það var ekkert hass í bænum. Ég var beðinn um að redda hassi fyrir Dylan og hljómsveit,“ skrifar Bubbi og bætir við að hann hafi þurft að finna efnið utan Reykjavíkur. „Þurfti ég að skreppa út fyrir borgarmörkin og gat reddað 11 grömmum af gæðaefni. Allir mjög glaðir.“ Bubbi segir að Dylan og hans fylgdarlið hafi reykt hassið áður en þeir stigu á svið í Laugardalshöll. Í grein Lemúrsins kemur fram að ekki hafi allir verið sáttir við tónleika goðsins en Bubbi var sáttur. „Mér fannst þetta magnaðir tónleikar. Þeir voru með 3 sett tilbúin og hljómsveitarstjórinn sagði mér að þeir vissu ekkert á hvaða lagi Dylan myndi byrja en þeir þurftu að vera klárir á 60 lögum. Hann sagði mér líka að þetta hefði verið í fyrsta skipti í mjög langan tíma sem Dylan hefði talað á tónleikum,“ skrifar Bubbi. Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Vefsíðan Lemúrinn birti í maí í fyrra grein um tónleika Bob Dylan á Íslandi árið 1990 en hann tróð upp í Laugardalshöll það árið á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Greinin hefur fengið nýtt líf á internetinu eftir að tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens skrifaði athugasemd við hana í gær og sagðist hafa séð um það að Bob Dylan fengi sín fíkniefni á Íslandi. „Það var ekkert hass í bænum. Ég var beðinn um að redda hassi fyrir Dylan og hljómsveit,“ skrifar Bubbi og bætir við að hann hafi þurft að finna efnið utan Reykjavíkur. „Þurfti ég að skreppa út fyrir borgarmörkin og gat reddað 11 grömmum af gæðaefni. Allir mjög glaðir.“ Bubbi segir að Dylan og hans fylgdarlið hafi reykt hassið áður en þeir stigu á svið í Laugardalshöll. Í grein Lemúrsins kemur fram að ekki hafi allir verið sáttir við tónleika goðsins en Bubbi var sáttur. „Mér fannst þetta magnaðir tónleikar. Þeir voru með 3 sett tilbúin og hljómsveitarstjórinn sagði mér að þeir vissu ekkert á hvaða lagi Dylan myndi byrja en þeir þurftu að vera klárir á 60 lögum. Hann sagði mér líka að þetta hefði verið í fyrsta skipti í mjög langan tíma sem Dylan hefði talað á tónleikum,“ skrifar Bubbi.
Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira