Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:30 Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér. Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið
Piparkökutrufflur 1 1/2 bolli piparkökumylsna 100 g mjúkur rjómaostur 100 g hvítt súkkulaði skraut að eigin vali Myljið piparkökurnar í matvinnsluvél og blandið vel saman við rjómaostinn. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á plötu sem er klædd með bökunarpappír. Frystið kúlurnar í um þrjátíu mínútur. Bræðið hvíta súkkulaðið. Stingið tannstöngul í hverja kúlu og dýfið henni ofan í hvíta súkkulaðið. Setjið kúluna á plötuna aftur og leyfið súkkulaðinu að storkna. Ef þið viljið skreyta trufflurnar þá verðið þið að gera það áður en súkkulaðið storknar.Fengið hér.
Kökur og tertur Piparkökur Smákökur Trufflur Uppskriftir Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið