Starfsfólk Nýherja og dótturfélaganna, Applicon og TM Software, ákvað að breyta út af vananum og klæðast einhverju jólalegu á föstudaginn í tilefni að því að jólin ganga senn í garð.
Ótrúlega margir mættu í jólapeysum, með jólabindi eða jólavesti og ljóst að fólki fannst gaman að eiga þess kost að klæðast skemmtilegum og litriíkum fatnaði endrum og eins eins og sést á meðfylgjandi myndum.
Daníel Þór Valsson.Elva Tryggvadóttir og Guðrún Hrönn.Sigrún Helga Gunnlaugsdóttir.Stefán Svan.Alltaf gott að mæta með hatt.Snæbjörn Ingi Ingólfsson.Kögur hefur aldrei skaðað neinn.Hó hó hó.