Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Grýla skrifar 5. desember 2014 16:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Annir hjá jólasveinum Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Annir hjá jólasveinum Jól Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Heimsins stærsti póstkassi er í Færeyjum Jól Er fyrir löngu byrjuð að skreyta heimilið Jól Úti er alltaf að snjóa Jól Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Jól Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Jól
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól