Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:44 Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. vísir/getty Sumum gengur afar illa við að pakka inn jólagjöfum svo vel fari og finnst þeir jafnvel vera með tíu þumalputta. Ekki bætir úr skák þegar pakkarnir eru óreglulegri en bækur í laginu og er pakkanum þá oft vöðlað saman. Í myndbandinu hér fyrir neðan er fólki kenndar einfaldar lausnir við þessu vandamáli og eftir áhorfið ættu flestir að geta pakkað inn af mikilli kostgæfni. Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. Hér er myndband fyrir þá lengra komnu sem hafa áhuga á að nostra við innpökkunina. Að lokum: Hvernig skal pakka inn kassalaga gjöfum. Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Leita að jólagjöf ársins Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Fleiri fréttir Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira
Sumum gengur afar illa við að pakka inn jólagjöfum svo vel fari og finnst þeir jafnvel vera með tíu þumalputta. Ekki bætir úr skák þegar pakkarnir eru óreglulegri en bækur í laginu og er pakkanum þá oft vöðlað saman. Í myndbandinu hér fyrir neðan er fólki kenndar einfaldar lausnir við þessu vandamáli og eftir áhorfið ættu flestir að geta pakkað inn af mikilli kostgæfni. Fyrir þá sem ekki ná tökum á innpökkuninni er ágætt að minna á að þegar upp er staðið er það innihaldið, jú og hugurinn, sem skiptir máli. Hér er myndband fyrir þá lengra komnu sem hafa áhuga á að nostra við innpökkunina. Að lokum: Hvernig skal pakka inn kassalaga gjöfum.
Mest lesið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Betri en hefðbundnar sörur Jól Grín og glens: Jólabrandarar og gátur Jól Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Jól Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Jól Bregður sér í allra kvikinda líki í aðdraganda jólanna Jól Jóladagatal Vísis: Skólarappið sem verður aldrei þreytt Jól Leita að jólagjöf ársins Jól Fer í jólamessu hjá pabba Jól Hvað veist þú um réttindi barna? Jól Fleiri fréttir Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Betri en hefðbundnar sörur Sjá meira