Jóladagatal - 14. desember - Einfaldar brúður Grýla skrifar 14. desember 2014 15:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Klippa: 14. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Bjó til skautasvell í garðinum Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Svona eru jólin með Audda og Sveppa Jól Rakel Páls stimplar sig inn sem ein af jólaröddum Íslands Jól Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól