Falleg skinn í flottu umhverfi 12. desember 2014 12:19 Hjónin Kristín og Heiðar reka verslunina Feld þar sem fallegar skinnvörur fást. Ernir Feldur er í eigu hjónanna Heiðars Sigurðssonar, feldskera, og Kristínar Birgisdóttur og er fyrirtækið nýflutt á Snorrabraut 56. „Við fluttum inn í sumar og fengum með okkur þau Leif Welding, hönnuð, og Brynhildi Guðlaugsdóttur, arkitekt, til að innrétta allt hér og erum við mjög ánægð með útkomuna,“ segir Kristín. „Við höfum leitast við að hafa hér hlýlegt andrúmsloft og notum náttúruleg efni í innréttingar sem henta vel við það sem við höfum að bjóða. Við erum með gott úrval af fallegri vöru, jökkum, mokkakápum, pelsum og vestum og einnig ýmsa vinsæla smávöru svo sem húfur, kraga og hanska. Við tökum einnig að okkur að sérsauma kraga og geta viðskiptavinir okkar valið sér refaskinn að eigin ósk.“Myndirnar úr búðinni sem Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, tók og sjá má hér að ofan tala sínu máli. Heiðar er menntaður feldskeri og býður hann upp á viðgerða- og breytingaþjónustu. Einnig er allt viðhald á vörum frá Feldi Verkstæði innifalið í kaupum. „Æskilegt er að dýrari flíkurnar, pelsar og mokkakápur, séu í þjónustu fagmanns svo hægt sé að breyta þeim og bæta. Við leggjum mikið upp úr allri þjónustu hjá okkur,“ segir Heiðar.Nýjustu leðurhanskarnir frá Feldi Verkstæði, sem hægt er að nota á skjái snjalltækja, fást víða þar sem vörur fyrirtæksins eru seldar. Ákveðin áferð er í leðrinu sjálfu ,sem gerir fólki kleift að nota snjalltækin án þess að fara úr hönskunum.Hjá Feldi má einnig fá fallega leðurhanska sem hægt er að hafa á sér á meðan snjalltæki eru notuð en flesta hanska þarf að taka af höndum til að stjórna skjánum. "Það er ákveðin áferð í leðrinu sjálfu, í öllum tíu fingrum hanskans sem gerir það að verkum að hægt er að vera í þeim þegar snjalltæki eru notuð. Þessi áferð er á öllum nýjustu leðurhönskunum frá Feldi." Leðurhanskana frá Feldi og virkni þeirra má sjá hér. Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira
Feldur er í eigu hjónanna Heiðars Sigurðssonar, feldskera, og Kristínar Birgisdóttur og er fyrirtækið nýflutt á Snorrabraut 56. „Við fluttum inn í sumar og fengum með okkur þau Leif Welding, hönnuð, og Brynhildi Guðlaugsdóttur, arkitekt, til að innrétta allt hér og erum við mjög ánægð með útkomuna,“ segir Kristín. „Við höfum leitast við að hafa hér hlýlegt andrúmsloft og notum náttúruleg efni í innréttingar sem henta vel við það sem við höfum að bjóða. Við erum með gott úrval af fallegri vöru, jökkum, mokkakápum, pelsum og vestum og einnig ýmsa vinsæla smávöru svo sem húfur, kraga og hanska. Við tökum einnig að okkur að sérsauma kraga og geta viðskiptavinir okkar valið sér refaskinn að eigin ósk.“Myndirnar úr búðinni sem Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis, tók og sjá má hér að ofan tala sínu máli. Heiðar er menntaður feldskeri og býður hann upp á viðgerða- og breytingaþjónustu. Einnig er allt viðhald á vörum frá Feldi Verkstæði innifalið í kaupum. „Æskilegt er að dýrari flíkurnar, pelsar og mokkakápur, séu í þjónustu fagmanns svo hægt sé að breyta þeim og bæta. Við leggjum mikið upp úr allri þjónustu hjá okkur,“ segir Heiðar.Nýjustu leðurhanskarnir frá Feldi Verkstæði, sem hægt er að nota á skjái snjalltækja, fást víða þar sem vörur fyrirtæksins eru seldar. Ákveðin áferð er í leðrinu sjálfu ,sem gerir fólki kleift að nota snjalltækin án þess að fara úr hönskunum.Hjá Feldi má einnig fá fallega leðurhanska sem hægt er að hafa á sér á meðan snjalltæki eru notuð en flesta hanska þarf að taka af höndum til að stjórna skjánum. "Það er ákveðin áferð í leðrinu sjálfu, í öllum tíu fingrum hanskans sem gerir það að verkum að hægt er að vera í þeim þegar snjalltæki eru notuð. Þessi áferð er á öllum nýjustu leðurhönskunum frá Feldi." Leðurhanskana frá Feldi og virkni þeirra má sjá hér.
Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sjá meira