Jóladagatal - 12. desember - Jólaball Grýla skrifar 12. desember 2014 11:15 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag taka þau sér að vísu frá frá föndrinu og skella sér á jólaball. Kíktu með þeim og æfðu þig á jólalögunum. Klippa: 12. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Jólagjafir íslenskra vinnustaða: Gjafabréf á gjafabréf ofan Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól