Ofurfyrirsæta ástfangin af pylsunum á Bæjarins Bestu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 15:51 „Ég lærði svolítið áhugavert um sjálfa mig í þessum tökum. Eitthvað sem ég vissi ekki einu sinni: Ég er lofthrædd!“ segir ofurfyrirsætan Chrissy Teigen í samtali við tímaritið People. Vísar Chrissy í tökur á auglýsingu fyrir UGG-skó sem fóru fram hér á landi í apríl. People birtir myndir þar sem fylgst er með lífinu bak við tjöldin við tökurnar á Íslandi. Þá birtir tímaritið einnig auglýsinguna fyrir UGG-skóna þar sem íslenskur jökull er í aðalhlutverki. „Við tókum þessa senu á toppi risastórs jökuls,“ segir Chrissy. „Það var svo fallegt þarna á toppi veraldar,“ bætir hún við. Chrissy er ein þekktasta fyrirsæta heims og er eiginkona tónlistarmannsins Johns Legend. Í myndum úr tökunum sést að Chrissy fékk sér pylsu á Bæjarins Bestu sem henni fannst mjög góð. „Það er ekkert leyndarmál að ég elska mat! Ég varð ástfangin af íslenskum mat, sérstaklega íslensku pylsunum. Áður en ég lagði af stað í þetta ferðalag sögðu allir við mig að ég þyrfti að smakka pylsurnar, ekki gleyma pylsunum, á Íslandi eru stórkostlegar pylsur. Og það var rétt!“ segir Chrissy. Þá sá stjörnukokkurinn Völli Snær um að elda sjávarréttasúpu fyrir módelið í íslenskri náttúru. „Ég man enn eftir bragðinu og allar súpur sem ég fengið mér síðan eru bornar saman við þessa.“ Tengdar fréttir Völli Snær eldar ofan í ofurfyrirsætu Býr til súpu við sjávarsíðuna fyrir Chrissy Teigen. 22. ágúst 2014 15:32 Ofurfyrirsætu finnst kalt á Íslandi Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona söngvarans John Legend, spókar sig í Reykjavík. 20. ágúst 2014 22:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
„Ég lærði svolítið áhugavert um sjálfa mig í þessum tökum. Eitthvað sem ég vissi ekki einu sinni: Ég er lofthrædd!“ segir ofurfyrirsætan Chrissy Teigen í samtali við tímaritið People. Vísar Chrissy í tökur á auglýsingu fyrir UGG-skó sem fóru fram hér á landi í apríl. People birtir myndir þar sem fylgst er með lífinu bak við tjöldin við tökurnar á Íslandi. Þá birtir tímaritið einnig auglýsinguna fyrir UGG-skóna þar sem íslenskur jökull er í aðalhlutverki. „Við tókum þessa senu á toppi risastórs jökuls,“ segir Chrissy. „Það var svo fallegt þarna á toppi veraldar,“ bætir hún við. Chrissy er ein þekktasta fyrirsæta heims og er eiginkona tónlistarmannsins Johns Legend. Í myndum úr tökunum sést að Chrissy fékk sér pylsu á Bæjarins Bestu sem henni fannst mjög góð. „Það er ekkert leyndarmál að ég elska mat! Ég varð ástfangin af íslenskum mat, sérstaklega íslensku pylsunum. Áður en ég lagði af stað í þetta ferðalag sögðu allir við mig að ég þyrfti að smakka pylsurnar, ekki gleyma pylsunum, á Íslandi eru stórkostlegar pylsur. Og það var rétt!“ segir Chrissy. Þá sá stjörnukokkurinn Völli Snær um að elda sjávarréttasúpu fyrir módelið í íslenskri náttúru. „Ég man enn eftir bragðinu og allar súpur sem ég fengið mér síðan eru bornar saman við þessa.“
Tengdar fréttir Völli Snær eldar ofan í ofurfyrirsætu Býr til súpu við sjávarsíðuna fyrir Chrissy Teigen. 22. ágúst 2014 15:32 Ofurfyrirsætu finnst kalt á Íslandi Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona söngvarans John Legend, spókar sig í Reykjavík. 20. ágúst 2014 22:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Völli Snær eldar ofan í ofurfyrirsætu Býr til súpu við sjávarsíðuna fyrir Chrissy Teigen. 22. ágúst 2014 15:32
Ofurfyrirsætu finnst kalt á Íslandi Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona söngvarans John Legend, spókar sig í Reykjavík. 20. ágúst 2014 22:30