Húsráð: Fylltu húsið af jólailm Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 17:00 Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi. Húsráð Jól Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Desember einkennist af stressi hjá mörgum og ekki allir sem gefa sér tíma til að slaka á og njóta jólanna. Það sem getur hjálpað manni að slaka á er þessi ómótstæðilega jólalykt sem allir kannast við. Og maður þarf ekki að eiga mikinn tíma aflögu til að fylla heimilið af þessum ilmi. Hér fyrir neðan eru þrjú góð ráð til að fylla húsið af jólailmi en þau birtust fyrst á vefsíðu Good Housekeeping.1. Epli og appelsínur Fylltu pott af vatni og settu á miðlungshita á eldavélinni. Settu það sem þú vilt í pottinn - til dæmis eplasneiðar, appelsínubörk og kanilstangir. Leyfðu þessu að sjóða og finndu hvernig heimilið fyllist af óviðjafnanlegum ilm.2. Prófaðu greni Í staðinn fyrir að setja epli og appelsínur í pott með sjóðandi vatni er líka hægt að setja nokkrar grenigreinar í pottinn ásamt kanilstöngum. Þá fyllist heimilið af jólatréslykt. Sniðugt fyrir þá sem kaupa gervi tré en vilja samt ekta lykt.3. Könglar öðlast nýtt líf Ef þú átt gamla köngla er um að gera að nýta þá um jólin. Þeir eru fallegt skraut og hægt er að spreyja þá með kanilolíu svo þeir ilmi enn betur. Þeir sem eiga ekki köngla þurfa ekki að örvænta heldur bara fara í góðan göngutúr og finna nokkra slíka á víðavangi.
Húsráð Jól Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira