Jóladagatal - 10. desember - Heimatilbúinn jólagjafapappír Grýla skrifar 10. desember 2014 15:00 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Karlakór Reykjavíkur flytur inn vinakór sinn frá Færeyjum Jól Bakað með konu jólasveinsins Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Jól Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru sléttar tvær vikur til jóla. Það eru því flestir farnir að huga að jólagjöfum og einhverjir jafnvel búnir að kaupa þær allar. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að pakka inn jólagjöfum í gjafapappír sem þau föndra sjálf. Klippa: 10. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Vinnur bug á jólastressi og kvíða Jól Karlakór Reykjavíkur flytur inn vinakór sinn frá Færeyjum Jól Bakað með konu jólasveinsins Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Jól Líta á jólagjöfina sem umbun Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Leit hafin að best skreytta húsinu á Íslandi Jól Pottaskefill kom til byggða í nótt Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól