Snarbiluð skíðaferð niður gil Finnur Thorlacius skrifar 10. desember 2014 13:45 Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari. Bílar video Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent
Það finnast margir ofurhugarnir með skíði á löppunum. Sumir þeirra storka örlögunum fyrir framan myndavélarnar. Vart er hægt að ganga lengra en hér sést þar sem afar flínkur skíðamaður skíðar niður hnífblaðs-þröngt gil sem nánast lokast neðst. Skíðamaðurinn fífldjarfi heitir Cody Townsend og þótt ótrúlegt megi virðast leikur hann sér að því að troðast niður gilið, en þar er nánast ekki pláss til að sviga og hægja með því ferðina, enda er hraði hans geigvænlegur neðst í gilinu. Sjón er sögu ríkari.
Bílar video Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent